Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 40
40 Mannal&t. og Bíðar Hallfríði Einarsdðttur, frá Skeggjastöðum í Pellum. Einn sonur lifir frá fyrra hjðnabandinu, Magnús, er nú les læknisfræði við háskðlann. Sæbjörn var búsýslumaður og einbver menntaðastur bðndi á Austfjörðum. Hann ritaði ýmsar greinar í blöð, einkum sögulegs efnis. Hann safnaði í Þjððsögusafn Jóns Árnasonar, og kunni margar þjóðsagnir og munnmæli og fðr svo vel með, er hann sagði frá eða ritaði, að því var brugðið við. Pétur Pálmason, bóndi á Álfgeiravöllum, andaðist 16. febr. (f. í Syðra-Vallholti 29. ágúst 1819). Hann var sonur Pálma bónda í Vall- holti í Skagafirði Magnússonar og Ingibjargar Bjarnadðttur. Hann var kvæntur Jórunni Hannesdóttur, frá Hömrum, er lifir hann, og 8 börn þeirra, öll einkar mannvænleg. Pétur bjð lengi í Valadal, og síðan á Álfgeirsvöllum. Haun var stilltur og tápmikill, iðjusamur og afkasta- maður til vinnu, og talinn fyrir margra hluta sakir einn með merkustu bændum í Skagafirði. Jalcob Rósinkarsson, bðndi í Ögri, andaðist 21. marz (f. í Æðey 23. júni 1854). Foreldrar hans voru Eósinkar Árnason, óðalsbóndi í Æðey, og kona hans, Ragnhildur Jakobsdóttir. Kona Jakobs var Þuríður Ólafsdóttir, er lifir mann sinn og 3 börn þeirra, öll í æsku. Hann þðtti vera fyrir- myndarbóndi í fiestu. Jörð sína, höfuðbðlið Ögur, hýsti hann prýðilega, og bætti hana á margan veg. Pall Eyjólfsson, gullsmiður, andaðist í Skálholti 30. marz (f. 23. febr 1822). Foreldrar hans voru Eyjðlfur bðndi Ásgrímsson á Torfastöðum í Grafningi og Valgerður EyjólfBdðttir frá Sólheimum. Kona Páls var Rósa Jðhannesdóttir, frá Hranastöðum í Eyjafirði. Hann var vel að sér um margt, glaðlyndur og hafði allmikinn áhuga á þjóðmálum. Hann fékkst fyrrum við blaðamennsku og hélt úti Tímanum og íslendingi (yngra). Hafliöi Eyjólfsson, dbrm., bóndi i Svefneyjum, andaðist 5. apríl (f. í Svefneyjum 23. ágúst 1821). Foreldrar hans voru Eyjólfur dbrm. Einars- son og Guðrún Jóhannsdóttir, prests í Garpsdal, Bergsveinssonar. Hafliði var kvæntur Ólínu Friðriksdóttur, systur Halldórs yfirkennara, og bjuggu þau hjðn lengi rausnarbúi í Svefneyjum. Hann var á yngri árum frækinn maður og karlmenni að burðum. Þegar í æsku gjörðist hann formaður. Hann þótti vera einhver bestur skipstjórnari á Breiðafirði. Hann fðr opt utan, stundum til stuðnings verslunarfyrirtækjum, en sumarið 1865 til fiskisýningar í Björgvin. Hann reit ýmsar greinar í blöð, er flestar snerta fiskiveiðar og sjávariðnað. Var hann jafnan talinn sæmdarmaður og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.