Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 35
Mannalát. 35 Látnir merkismenii. Helgi Hálfdánarson, lcctor theologiæ, R. af dbr. og dbrm., andaðist í Reykjavík 2. jan. (f. á Rúgsstöðnm í Eyjafirði 19. ágúst 1826). Foreldrar hans voru Hálfdán stúdent Einarsson, síðast prestur og prófastur á Eyri í Skutulsfirði, og Álfheiður, dóttir Jóns prests lærða í Möðrufelli Jónssonar. Hann útskrifaðist úr Roykjavíkurskóla 1848, varð kandídat í guðfræði við báskólann 1854, prostvígður til Kjalarnes- þinga 1855, fékk Garða á Álptanosi 1858. Hann varð prestaskólakennari 1867 og forstöðuuiaður prestaskólans 1885. Hanu sat á alþiugi 1863, fyr- ír Gullbr. og Kjðsars., og 1865, 1867 og 1869 fyrir Vestmannaeyjasýslu. Hann var kvæntur Þórhildi, dóttur Tómasar prðfasts Sæmundssonar; lifir hún mann sinu og 6 börn þeirra, þar á meðal Jðn, sem kcnnari er orðiun við prestaskólann, Ólafur, prestur á Stokkseyri, ogTómas, lækua- skólakandídat. Af ritstörfum hans er þýðingarmest barnalærdðmsbók- in, sem nu er lærð uudir fermingu af uærf'ellt öllum ungmennum hér á landi, og sálmabókin nýja, er hann átti mestan þátt i allra; hann var for- maður sálmabókarnefndarinnar og gjálfur eitt af mestu og bestu sálma- skáldum þeasa lands; auk þess liggur eptir hfinu kirkjusaga og smærri rit — og ennfremur margt óprentað. Hann var fyrirmynd i hegðun allri og kenningu, hvort sem hann talaði frá prédikunarst61uum til safnaðar, eða Irá kennarastólnum til lærisveina sinna. Kristind6murinn var hans mesta áhugaefni, lians hjartansmál; trúin var hans lifseinkunn, enda vann hann fleBtum meir kristinni kirkju til eflingar meðal þjóðar vorrar. Jóhann Kristján Briem, R. af dbr., uppgjafaprestur, andaðist í Hruna 18. apríl (f. á, Grund í Eyjaflrði 7. águst 1818). Hann var sonur Gunn- laugs kammeráðs Briems, Guðbraudssonar, prests á Brjámslæk, og konu hans Valgerðar Árnadðttur, prófasts í Holti undir Eyjafjöllum. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1841, yígðist 1845 til Hrunaprestakalls og þjónaði því alla sína prestskapnrtíð. Haun lét af prestskap 1883. Pró- fastur var hann í Árnesþingi 1848 til 1861. Þjóðfundarmaður var hann 1851. Hann var kvæntur Sigríði Stefáusdóttur, bónda i Oddgeirshólum Pálssonar, prcsts 6. Þingvöllura. Er hún enn á lífi og 2 börn þeirra, Steindðr prestur í Hruna, og Olóf, kona séra Valdimars Briems á Stóra- Núpi. Jóhann prðfastur var hinn gófugmannlegasti ásýndum, litillátur og prúðmenni, og sæmilegasti höfðingi Hann var frððleiksmaður mikill og afbragðs-kennimaður. Eigi gat ástsælli mann, en hann var söfnuðum sínum og bðrum, er náin kynní hófðu afhonum. Hann var jafnan stoð og prýði héraðs sins og sómi hinnar íslensku kirkju. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.