Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 72
72 Btílgaría. greiðari framfaraveg og eflt meira sjálfstæðishug þeirra en nokkur annar maður, veik flr ráðherrasessi í júnímánuði. Yirðist svo sem því hafi vald- ið ráðríki hans, er æ fðr vaxandi, svo að mörgum þótti hart við að una. Við emhætti hans tók sá maðnr, er Stoilow heitir, og er talinn gætinn maður og þjóðhollur. Grikkland. Þar gengu voðalegir jarðskjálptar enemma sumars og ollu mjög miklu tjóni. Borgirnar Þeha og Atalante hrundu með öllu og í þremur þorpum í Lokrisfylki fórust 129 menn. Um 20 þúsund manna urðu hflsnæðislausir og höfðust við um stundarsakir í tjöldum eða undir berum himni. í Aþenuborg varð líka jarðskjálpta vart, en miklu minna kvað þar að þeirn. Gjöfum var safnað erlendis til hjálpar, og urðu þau samskot einkum mikil á Englandi. Kíkið varð gjaldþrota á árinu, eða að minnsta kosti rjett við það. Tyrkland. Jarðskjálptar ógurlegir urðu í júlímánuði í Miklagarði og þar i grend, bæði á eyjunum í Marmarabafinu og hinum megin snnd- anna. Hús hrundu unnvörpum, og telst svo til, sem meira en 1000 manna hafi beðið líftjón. 1 einu hverfi Miklagarðs brotnuðu 110 hús, svo þau urðu óbyggileg. Hroðalegar sögur fóru að berast seint á þessu ári, um skrælingjaleg grimmdarverk, sem Tyrkir höfðu unnið á kristnum mönnum í hjeraði einu í Armeníu. Tyrkir báru í fyrstu á móti því, að nokkur tilbæfa væri í þeim sögum, og reyndu af fremsta megni að aptra öllum rannsóknatil- raunum málinu viðvíkjandi En þrátt fyrir það hefur sannazt, að sög- urnar hafa verið áreiðanlegar, og öllu heldur of linar en of svæsnar. Um langan aldur hafa verið deilur með Kúrdum og Armeníumönnnm í SasúnhjeraðÍDu í Avmeniu. í tilefni af þeim deilum sendi Tyrkjastjórn hersveitir til Sasúnhjeraðsins í ágústmánuði. En í stað þess að koma á friði, gengu hersveitir þessar tafarlaust í lið með Kflrdum. Svo byrjaðu hin voðalegustu manndráp. Á einum stað var 40 saklausum mönnum, sem heitið hafði verið griðum, raðað við gröf eina, með hendur bundnar á bak aptur; allir voru þeir drepnir og allir látnir fara í sömu gröfina; sumir þeirra voru jafnvel á lífi, þegar farið var að moka ofan í hana. Daglega voru hús brennd, allir heimamenn drepnir og konur svívirfar. Mörg hundruð kvenna og barna voru hneppt í varðhald um marga daga í kirkju einni. Konurnar voru svívirtar og svo drepnar, og blóðið rann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.