Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 14
14 Samgöngumál. mönnum voru þó máli þessu meðmæltir; var miklu meira rætt á þinginu nm þetta mál en nokkuð annað, var bæði mælt með því og móti með miklu kappi og mælsku, og varð frumvarpið fyrir nokkrum breytingum, raeðan á þessu stóð. Vcittu flestir máli þessu mikla eptirtekt og nefndu það almennt „Stóra málið“. Svo lauk að frumvarpið komst gegnum ueðri deild, þó með litlum atkvæðamun. Að lokum dagaði það uppi í efri deild, og voru þó margir þvi þar meðmæltir, en vildu breyta því nokkuð frá þvi, sem neðri deild skildi við það. Urðu ýmsir dómar manna um ný- mæli þessi og framkomu þingmanna; bjuggust margir við í fyrstu, að þau kæmu til umræðu á næsta þingi, er landsmönnum öllum hefði gefist færi á að segja sitt álit um málið. En hinum bresku forgöngumönnum málsins mun hafa þótt málið fá lítinn byr á þingi og voru að síðustu litlar líkur tii, að það yrði að sinni borið aptur fram á alþingi, Rétt þykir að geta hér annarar nýjungar með því, að h&u miðar með- al annars að bót og prýði á götum höfuðstaðarins, og á að þvi leyti skylt við samgöngur. Það er raflýsing og rafhitun í Reykjavík. t>að var og íslendingur, bösettur vestanhafs, er fyrstur kom því máli í hámæli. Hann heitir Frímann B. Anderson, og hefur áður verið ritstjóri blaðsins „Heims- kringlu" i Vesturheimi og numið rafmagnsfræði í skólum þar í álfu. Hann hafði samið kostnaðaráætlun um raílýsing í Reykjavík og sent hingað um sumarið, en um haustið kom hann sjálfur hér við land og vakti máls á því, við bæjarstjórn Reykjavíkur, hvort ekki mundi tiltækilegt, að leiða til bæjarins rafmagn úr Elliðaánum og fékk hann bæjarstjórnina til þess, að leita ýmsra upplýsinga, er að því löta. Lét hön mæla vatnsmegn í foss- um þar i ánum. Reyndist vatnsmegnið í Skorarhylsfossi 960 hestöfi, cn það þótti nægilegt til að framleiða í bænum 540 hestöfl rafmagns, en það er talið tvítugfalt afi á við það, er þarf til að upplýsa 200 hös í Reykja- vík með rafmagni, hvert með 3 glólömpum með 8 kertaljósa birtu, og göt- ur bæjarins með slíku ljósi, sem þær nö hafa. P. B. Anderson hélt fyrir- lestur um þetta efni og ætlaði að upphafskostnaður við raflýsing bæjarins hös, höfn og götur, færi eigi mikið fram ör 30,000 kr., en árlegur viðhalds- koBtnaður gerði hann ráð fyrir, að yrði allt að 10,000 kr. Áður á þessu ári hafði Sigfús Egmundsson bóksali leitað upplýsingar um kostnað við raf- lýsing og rafhitun í Reykjavik hjá rafmagns-raannvirkjafélagi eins í Lund- önum; var áætiun þess allmikln hærri en F. B. Andersons. Fleiri bæjarböar höfðu og leitað sjer upplýsinga um þetta efni. Allmiklu um- tali sættu nýmæli þessi í Reykjavík, en eigi mun þar þykja fyrst um sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.