Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 49
Frakkland. 49 þeim minnsta gaum, og þverneitaði að hafa nokkra varftð við. Á sýningu þessa í Lyon hafði honum verið hálfnauðugt að fara, meðfram fyrir sakir heilsubrests, en svo höfðu honum horizt fregnir um, að anarkistar ætluðu að nota tækifærið til þess að koma fram hefnd- um á honum, og þá þótti honum sem sómi sinn lægi við, að hann sæti eigi heima. Morð Carnots mæltist hvervetna fyrir hið versta. Víð i á Frakklandi urðu uppþot ailmikil. Mest kvað þó að þeim í París; þar urðu æsingar miklar gegn ítölum, svo að ítalskir menn þar voru í lífshættu, og þeir sem verzlun ráku urðu að loka sölubúðum sínum. Hinn látni forseti varð þjóð sinni svo mjög harmdauði, að vafasarat er, hvort nokkur annar höfðingi hefur orðið það fremur, enda varð fttför hans einhver hin mesta, er sögur fara af. Út um allan heim þóttu og tið- indin hin verstu. Allir þjóðhöfðingjar Norðurálfunnar ljetu í ljós hina hjartanlegustu lotningu fyrir hinum látna stjórnmálamanni og innilega hluttekning með frönsku þjóðinni í heild sinni og ekkju Carnots sjerstak- lega. Blómhringir komu til jarðarfararinnar frá öllum konungum og keisurum áifunnar, og telst svo til, sem allt blómskrúðið, sem þangað var sent, muni hafa numið 6—7 miljónum franka. Það er og sannast að segja, að mannkynssagan befur frá fáum ástæðuminni níðingsverkum að skýra. Carnot hafði eigi hið minnsta til saka unnið annað en standa sam- vizkusamlega í stöðu sinni og halda uppi landsins lögum. Og það er örð- ugt að gera sjer grein fyrir annari eins blindni og þeirri, að gera sjer í hugarlund, að dráp hans mundi hrinda málefni anarkista lengra áleiðis. Enda hefur þeim ekki orðið kápan úr þvi klæðinu. Stjórnarskrá Frakka mælir svo fyrir, að innan þriggja daga frá þvi er forsetalaust verður skuli þingið koma saman og kjósa nýan forseta. Kosningin íór fram í Versölum 29. jftní, og var hún þegar bending um, í hverja átt hugir þingsius stefndu eptir illvirkið. Kosning hlaut Casimir Périer, sá er getið er um í síðasta Skírni, að tekið hafi við stjórnarfor- mennskunni af Dupuy í nóvembermánuði 1893. Hann var talinn einn af mestu íhaldsmönnum lýðveldissinna. Ekki var hann stjórnarformaður, þegar hann náði forsetatigninni, heldur hafði hann í lok maímánaðar apt- ur lengið Dupuy stjórnarformennskuna í hendur með atvikum, sem gefa nokkra bending um, hvernig hann er skapi fariun að því er stjórnmál snertir. Það var fyrir mótspyrnu gegn verkamönnum, að hann varð að solja völdin af hendi; atvinnumáiaráðherrann hafði bannað verkamönnum 4 8ktrnir 1894.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.