Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 25
Menntnn. 25 þá öll komin í hendur gjaldkera. Einn nefndarmanna, Benedikt Sveing- eon sýglumaður, er frá upphafi hefur verið einna mestur hvatamaður þessa fyrirtækig, hafði fitvegað loforð fyrir um 900 kr. til sjóðsins. Mestrar styrktar von hafði málefni þetta af félagsskap, er konur i Beykjavík og þar í grennd höfðu bundist um veturinn máli þessu til stuðnings; efndu þær til tombólu um haustið, og varð ágóði allmikili, en hann hlotnaðist háskólasjóðnum. Misjafnari undirtektum mætti háskólamálið erlendis. Þess er sérstaklega að geta, að ýmeir íslendingar i Kaupmannahöfn áttu fund með sér um þetta mál, og voru flestir þeirra því mótfallnir, en aptur lögðu ýrnsir málsmetandi útlendir monn þvi liðsyrði enn sem fyr. En það er enn fremur að segja af þessum félagsskap kvenna, sem þegar var gotið, að hann varð tilefni þess, að konur þær, er gengust fyrir honum, stofn- uðu reglulegt félag með sér og nefndu: Hið íslenska kvennfélag. Gaf það út áskorun til kvenna út um land að styrkja háskólamálið með tombólum heima í héruðum og öðrum fjárframlögum. Sogja konur svo í áskorun þessari: „Jafnframt því som vér köldum áfram að safna fé til háskólans á ýmsan hátt, eptir því som kraptar vorir leyfa, viljum vér sérstaklega beina athygli voru að þeim málum, er kvennþjóðina yfir höfuð varða mestu, að þoim málum, er einkanlega miða til þess að lypta henni á hærra stig andlogs þroska og mcnningar, og vonum vér, að það starf vort beri heilla- ríka ávexti, ef ekki skortir áhuga og samheldni“. Hér skal getið hins helsta í bókagerð og blaða hér á landi þetta ár. Norðurljósið, er Hjálmar Sigurðsson gaf út árið áður, hætti um áramótin. Tímarit bindindismanna, íslenski Good-Tomplar, hætti og, en í hans stað kom út annað blað líks efnis, er Heimilisblað nefnist, undir ritstjórn Björns Jónssonar, útgefanda ísafoldar. Nýtt blað hófst og í Reykjavík um áramótin og hét Garðar; var það gert til andstæðis við hlaðið „Reykvíking", er einkutn ræðir málefni Reykjavíkur. Ábyrgðarmaður Garðars var Jónas Jónsson, er áður fyrir löngu hafði verið ritstjóri Mána. Eigi komu nema fáein blöð út af Garðari og hætti hann svo á miðju ári. Á þessu ári lank og æfi blaðsins „Grettis11 á ísafirði. Af orðabók Dr. .Tóns Dorkelssonar, rektors (Supplement til islandske Ordböger. Tredje Samling), komu út 2 hepti (8—9). Beyging sterkra sagnorða (7. hepti) eptir sama höfund kom og út sem fylgirit með skólaskýrslunni. Er þeirri ritsmíð þt,r með lokið; hefur hún að geyma mikinn fróðleik, eins og minnst hefur verið á í fyrri árgöngum af riti þessu, og er samin með þeirri alúð, nákvæmni og vandvirkni, setn einkepna öll störf höfundarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.