Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 39
Mannalát. 39 ar háskólanámi, tök kaþólska trú og fór í trúboðsför norðnr til Pinnmorkur, með rússnesknm fursta, Djunkovsky. Dr. í heimspeki varð hann við háskólann í Löwen i Belgíu. Hann dvaldi síðan lengstum í Par- ís, og fékkst þar við blaðamennsku. Aðal-ritstjóri var hann lengi fyrír merku blaði, Le Nord, er gefið var út á frakknesku í Brussel, og talið aðal- málgagn rússnesku stjórnarinnar í vesturlöndum. Dr. Ólafur var atgerfis- maður til sálar og líkama, og þótti mjög vel ritfær og kunnugur stjórn- málum þessarar álfu; var hann því í miklu áliti með frakknoskum blaða- mönnum. Kvæntur var hann rússneskri konu. Hún var dáin á undan honum og áttu þau ekki börn. Ank þeirra lærðra manna islenskra, er önduðust þetta ár og nú hefur verið getið, dó mikill fjöldi inerkra leikmanna — margir þeirra úr kvef- sóttinni eða afleiðingum hennar, eins og fyr hefur verið vikið á — og skal hér minnst nokkurra1. Ólafur P&lsson, umboðsmaður frá Höfðabrekku, drukknaði 15. jan. sem fyr hefur verið ritað (f. í Hörgsdal 1830). Hann var sonur Páls prófasts Pálssonar og fyrri konu hans, Mattbildar Teitsdóttur. Kona Ólafs var Sigurlaug (f 1866), dóttir Jóns spítalahaldara i Hörgslandi Jónssonar. Hann sat á alþingi frá 1881 til 1891 fyrir Vestur-Skaptfellinga. Hann var umboðsmaður Kirkjubæjarklausturs, Þykkvabæjarklausturs og Flögujarða, frá 1878 til dauðadags. í héraði sinu þótti hann atkvæðamaður, og var þar vinsæll og einna mest virður af öllum bændum þar í sýslu. Sveinn Vílcingur, veitingamaður á Húsavík, andaðist 8. febr., 48 ára að aldri. Hann var fæddur á Víkingavatni í Kelduhverfi, sonur Magnús ar bónda Gottskálkssonar og Ólafar Björnsdóttur. Þórarinssonar. Kona hans var KrÍBtjana Sigurðardóttir, Kristjánssonar bónda á Illugastöð- nm. Hann var þrekmaður og sjálfstæður i skoðunum sínum, drengur góð- ur og trygglyndur, fróður um margt og bókamaður. í trúarefnnm hneigð- ist hann nokkuð að skoðunum andsjáanda. Seebjörn Egilsson, bóndi á Hrafnkelsstöðum í Pijótsdal, andaðist 11. febr. (f, á Hvannstöð í Borgarfirði eystra 22. sept. 1837). Foreldrar hans voru Egill bóndi Magnússon og Þuríður Magnúsdóttir. Hann átti fyrst Hólmfriði Jónsdóttur (f 1874), ekkju Jóns Sigurðssonar á Hrafnkelsstöðum, 1) Mér þykir hlýða að geta þess, að bæðinú og i fyrra, er ég hef verið í nokkr- um vafa um ýms atriði, viðvlkjandi æfi og ættum látinra manna, hef óg opt farið eptir upplýsingum Hannosar Þorsteinssonar, ritstjóra Þjððólfs, eins og fyrirrennar- ar minir munu og hafa gjört (sbr. Frj. 1888, bls. 29.). F,n það eralkunnugt, að hann er manna fróðastur i jslenskri mannsagnfræði og ættvlsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.