Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 9
Löggjöf og laudsstjórn. 9 Þessar urðu breytingar á skipun embættismanna: Lausn frá embœtti fengu: Jakob Benediktsson prestur í Glaumbœ (30. jan.), Oddur Gíslason prcstur á Stað í Grindavík (9. maí) og Pét- ur Guðmundsson prestur í Grímsey (12. nóv.). Vikið frá embœtti um stundarsakir var Einari Thorladus sýslum. í Norður-Múlasýslu (30. júní). Amtmannsembœttið norðan og austan var veitt Láirnsi Þ. Blöndal sýslumanni í Húuavatnssýslu (2ö. febr.). Til að gegna sama embætti var Klemens Jónsson sýslumaður í Byjafjarðarsýslu settur (28. maí). Loks var sama embætti veitt Páli Briem, sýslumanni i Raugárvallasýslu (12. september). Sýslumannsembœttið í Snœfellsness- og Hnappadalssýslu var veitt Lárusi K. Bjarnason, settum sýslumanni og bæjarfógeta á ísafirði (30. mai). Settir sýslumenn voru: Benedikt Blöndal, umboðsmaður í Hvammi, í Húnavatnssýslu (22. júní), Axel Tulinius, cand. jur., í Norðurmúlasýslu (30. júní), Sigurður Briem, cand. polit., í ísafjarðarsýslu (7. júlí), Jóhann- es Jóhannesson, cand. jur., í Húnavatnssýslu (1. ágúst), Magnús Torfason, cand. jur., i Rangárvallasýslu (19. okt.). Málfœrslumenn við landsyfirréttinn voru scttir: Hannes Thorsteins- son, cand. jur. (28. júlí) og Magnús Torfason, cand. jur. (18. sept.). Kennaraembœttið við lœknaskólann var veitt Guðmundi Magnússyni, héraðslækni í 9. læknishéraði, Skagafirði (30. maí). Lœknisembœtti i 4. lœknishéraöi, Stykkishólmi, var veitt Davíð Sch. Thorsteinsson, héraðslækni í 5. læknisbéraði, Barðaströnd (12. sept.). Þess- ir voru settir héraðslæknar: Guðmundur Hannesson, háskólakandidat, í 14. læknishéraði, Norðurmúlasýslu (13. april) og aptur í 9. læknishéraði, (30. júní), Tómas Helgason læknaskólakuudidat í 4. læknishéraði (21. apríl) og í 5. læknishéraði (8. okt.) og Jón Jónsson, læknaskólakandidat í 14. lækn- ishéraði (30. júni)- Aukalœlcnisstyrk fengu þessir: Ólafur Finsen læknaskólakandidat, sem aukalæknir ó Skipaskaga (13. jan. og aptur 14. júni) og Friöjón Jens- son, læknaskólakandidat, sem aukalæknir milli Straumfjarðarár í Hnappa- dalssýslu og Langár á Mýrum (14. júuí). Siguröur Hjörleifsson, há- skólakandidat, fékk endurvcittan styrk sem aukalæknir í Grýtubakka-, Háls- og Ljósavatnshreppum fyrst um sinn frá 1. jan. 1895 til aprílloka s. á. (29. sept.). Oddur Jónsson, læknaskólakandidat, fékk fyrst um sinn um eitt ár styrk, sem aukalæknir í Strandasýslu noröanverðri (31. des.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.