Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 61

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 61
Rússland. 61 átti sjer stað í ríki hans meðan hann var keisari Rússlands, en hitt er samt sem áður víst, að hann sá ekkert annað ráð til að stjórna þjóð sinni en það, að halda henni i hinum ríkustu ófrelsis-fjötrum. Reyndar má afsaka þá blindni að nokkru, þegar hliðsjón er höfð á ástandi í Rússlandi um hans daga: sjálfur kemst hann til ríkis á þann hátt að faðir hans er myrtur af spillvirkjum, og öll sin stjórnarár getur hann engan dag um frjálst höfuð strokið fyrir morðþyrstum óaldarseggjum. En blindni er það engu að síður, að geta ekki sjeð, að það er ófrelsið og kúgunin, sem ó- öld þessi á uppruna sinn til að rekja, og að það er þaðan að hún fær sína aðal-næring. Keisarinn lá banaleguna og ljezt í Lívadíu suður við Svartahaf. Þaðan var líkið fyrst fiutt til Moskwa, hins forua höfuðstaðar Rússaveldis, og voru viðtökurnar þar hinar hátiðlegustu af hálfu klerka, aðalsmanna og alþýðu. Til Pjetursborgar kom líkið 13. nóvember, og var líkfylgdin þá heil míla á lengd. 19. nóvember fór útförin fram, en dagana, sem kistan stóð á líkstallanum, var óþrjótandi straumur til kirkjunnar af öll- um stjettum manna. Þúsundir kerta loguðu umhverfls líkið og allur um- búnaður var hinn dýrðlegasti, og komu menn þangað til að sjá alla þá dýrð og kyssa hönd keisarans eða dýrðlingamyndina á brjósti hans. Silfur og gull-kransarnir, sem margir voru gimsteinum settir, og sumpart höfðu komið frá Rússlandi, sumpart frá öðrum löndum, voru metnir á 6 miljón- ir króna. Að Alexander III. látnum, tók elzti sonur hans og Dagmarar, dóttur Kristjáns IX. Danakonungs, við ríkisstjórn á Rússlandi, og nefnist Nikulás II. Hann var 26 ára gamall er hann varð keisari, og var þá trúlofaður Alix stórhertogadóttur frá Hessen, dótturdóttur Viktoríu Bretadrottningar. Brúðkaup þeirra fór fram 26. nóvember, en áður hafði hún auðvitað orðið að taka grisk-kaþólska trú, til mjög mikillar gremju fyrir marga próte- stanta á Þýzkalandi. Brúðkaupsdaginn voru mörgum þúsundum manna gefnar upp sakir, sektir og skattskuldir, og bæði þann dag og útfarar- daginn og dagana á undan var fátæku fólki í Pjetursborg gefinn matur, 40—50 þúsundum á dag, og auk þess mátti hver hafa heim með sjer ilát þau er fyrir hann voru sett. Margir hugðu gott til hins unga keisara og bjuggust við ýmsum um- bótum í stjórnarfarinu eptir keisaraskiptin. Nikulás H. var sagður alls óhræddur um líf sitt og geflnn fyrir að grennslast vandlega eptir atferli embættismanna. Hollustukveðjum Finna, er áttu von á hinni sömu kúg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.