Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 44
44 Mannal&t. fékkflt einnig allmikið við lækningar með gððri heppni, og þðtti í mörgu bera ægishjálm yflr flestum konum í ÁrneBþingi, þar sem hún dvaldi lengst æflnnar. Helga Þorvaldsdóttir, ekkja Ara læknís Arasonar á Flugumýri, andað- ist í Réttarholti í Skagafirði 2. febr. Hún lifði lengst hinna nafnkunnu harna Dorvaldar prðfasts Böðvarssonar. „Hún var höfðings- og atgerfis- kona, eins og hún átti kyn til“. Ingileif Melsteð, ekkja Páls Melsteðs amtmanns (ý 1861), andaðist í Reykjavík 13. marz (f. 6. maí 1812). Foreldrar hennar voru Jón prestur Baebmann, sonur Hallgríms læknis Bachmanns, og Ragnhildur Björnsdðtt- ir, prðfasts á Sethergi Þorgrímssonar. Einkasonur þeirra Páls amtmanns og frú Ingileifar er Hallgrímur Melsteð, landsbðkavörður. Hún var göf- mannleg í sjón, mætavel að sér til munns og handa, og merkiskona um flest. Þórunn Jónsdóttir, kona Þðrarins prðfasts Böðvarssonar, andaðist í Görðum s. d. (f. á Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu 21. ágúst 1816). Hún var dðttir Jðns Péturssonar, síðar prófasts Húnvetninga, og ElÍBa- hetar Björnsdóttur, er var ein hinna nafnkunnu Bólstaðarhlíðarsystra. Þrjú hörn þeirra Þórarins prðfasts og frú Þðrunnar eru á lifi: Jðn, skðlastjóri í Flensborg, Elísabet, kona Þorsteins Egilsens í Hafnarfirði, og Anna kona Kristjáns yfirdómara Jónssonar. Frú Þórunn var fyrirtak kvenna að mann- kostum, göfuglynd og trygg, og hvers manns hugljúfi. Manni sínum var hún samhend í að gjöra heimili þeirra hjðna frægt, enda varð það orðlagt fyrir gestrisni og hjálpsemi og alúð við nauðstadda. Börn tóku þau mörg í fóstur og gengu þeira í foreldra stað. Laura Pétursdótir, kona Jðns skólastjóra Þðrarinssonar í Flensborg, andaðist í Kaupmannahöfn 5. apríl (f. 9. jan. 1866). Foreldrar hennar voru J. P. Havstein amtmaður og siðasta kona hans, Kristjana Gunnars- dóttir. „Hún var gðð kona, mjög vel gáfuð, fríð og gerfileg". Elín Einarsdótir, ekkja Jðns prófasts Jónssonar í Steinnesi (ý 1862), andaðist í Bæ í Króksfirði 13. apríl (f. í Skógum undir Eyjafjöllum 2. okt. 1811). Foreldrar hennar voru Einar stúdent Högnason og Ragnhildur Sigurðardóttir. Sex af börnum þeirra Jóns prófasts og frú Elinar komust úr harnæsku, þar á meðal Steingrimur prófastur í Otrardal (ý 1882) og Elisahet, kona Ólafs læknis Sigvaldasonar í Bæ. Frú Elín var hin mesta merkiskona, fríð sýnum, veglynd, trygg og vinföst. Valgerður Ólafsdóttir, ekkja þjóðmæringsins Halldðrs prófasts Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.