Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 71
Serbía. 71 með illlu verið bannað með lögnm að koma í konungsríki sitt, sem áður var. Ráðaneytinu þðtti þá konuugur brjðta lög og sagði af sjer. En Mílan kom engu að síður, og tók þegar að ráða syni sínum til að breyta ríkislögunum. Áhrifannna af komu hans var eigi langt að bíða. tegar hann af- salaði sjer konungstign, afsaiaði hann sjer jafnframt öllum rjettindum sem faðir konungs og skyldi hann eigi einu sinni teljast í konungsættinni. Blöð Serba notuðu sjer það, þegar hann kom aptur til landsina, og sögðu um hann allt., sem þeim bjó i brjósti, en það var flest heldur ót'agurt. Alexander konungur nam þá úr gildi upp á sitt eindæmi lög þau er þing- ið hafði gefið út viðvíkjandi foreldrum hans, og ljet það boð út ganga, að þau skyldu framvegis teljaBt í konungsættinni. Æðsti dómstóll rikisius lýsti gjörðir hans viðvíkjnndi foreldrnm hans lögleysu eina, eu konungur svaraði með því að varpa sumum dómurunum í fangelsi, en reka aðra úr embættum. Og konungur ljet ekki þar við sitja, heldur gaf hann út tilskipun ura það, að stjórnarskráin, er Serbar feugu 1888, skyldi úr lögum numin, en í henuar stað skyldi koma stjórnarskráin frá 1869, sem er mun ófrjáls- legri. Enginn ráðherra hans liafði skrifað undir þá tilskipun. Auk þess nam hann úr gildi ýms önnur lög, er honum þótti of frjálsleg. Allmiklir spádómar vorn um uppreisn út aí þessum einræðis-tiltektum konungs. Konungsættsúsem ríkjum rjeðí Serbíu á undan hinni uúverandi kon- ungsætt, Karageorgovicarnir, sem útlægir eru úr Serbíu, fór að láta á sjer bera og krefjast valda. Yar einn maður af þessari ætt gruuaður um að hafa valdið æsingum gegn konungi meðal alþýðu. En ekkert varð úr uppreisn, og fjekk konungur að halda áfrnm ofríki sínu og lögleysum í næði. enda ljet hann föður sinu frá sjer fara, þegar á leið árið. En Mílan er að vcrð- ugu verst þokkaður allra mauna í Serbiu, nema meðal herliðsius, sem heldur óskiljanlegri tryggð við hann, mann, sem reyndist afmánarlegur hershöfðingi, eins og hann annars hefur reynzt í öllum öðrura efnum. Búlgafía. Ferdínand fursti eignaðist son á árinu, og varð af þvi fögnuður mikill um land allt, enda því meiri von um, að ætt hans stað- festist i valdasessinum. Annars cru þau tíðindi merkust frá Búlgaríu að þessu sinni, að hinn ötuli og stjórnkæni Btjórnarformaður landsins, Stambúloff, sem kallaður hefur verið „Bismarok Búlgara11, og talinn er hafa komið landsmönnum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.