Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 5
Lögtrjöf og landstjórn. 5 vörumagn helstu héraða er ílutt ura, þjóðvegir, sem aðalpóstleiðir liggja um, fjallvegir, yflr fjöll og heiðar, sýsluvegir, á milli sýslna og þar sem raest er þjóðbraut í sýslu hverri, og hreppsvegir, á milli og um hreppi. Flutningabrautir eru fyrst um sinn: Frá Reykjavík til Rangárvallasýslu, frá Reykjavík til Geysis, frá Eyrarbakka upp Ár- nessýslu, upp Borgarfjörð, frá Blönduósí um Hónavatnssýslu, frá Sauð- árkrók inn Skagafjörð, frá Akureyri inn Eyjafjörð, ftá Húsavík inn Reykjadal, frá Búðaieyri um Fagradal til Lagarfljóts. Þjóðvegir eru: Frá Reykjavík til ísafjarðar, frá Reykjavík til Akureyrar, frá Akur- eyri til Seyðisfjarðar, fráReykjavík til Prestbakka, frá Prestbakka til Eskifjarðar. Flutningabrautir, þjóðvegir og fjallvegir eru undir yfir- umsjón landshöfðingja, og eru kostaðir af Iaudssjóði. Flutninga- brantir skulu akfærar, þjóðvegir rnddir og brúaðir, fjallvegir reiðfær- ir og varðaðir. Sýsluvegir eru uudir uinsjón sýslunefnda og skulu koetað- ir af sýsluvegasjóði, hreppsvegir sknlu kostaðir af hreppsvegasjóði og eru undir umsjón hreppsnefnda. Lög wm breytingu á 3. og 5. gr. yfirsetukvennnlaga 17. des. 1875. í kaupstöðum skulu yfirsctukonur hafa 100 kr. lanu, en í sveitum 60 kr. Eptir 10 ár má sýslunefnd veita allt að 20 kr. viðbót á ári. Allar yfirsetukonur verða að taka próf á fæðingarstofnuninni í Kaup- mannahöfn eða hjá læknaskólakennara í Reykjavík. Lög um viðauha og breyting á lögum 4. nóv. 1881 um út/tutnings- gjald á fislci og lýsi o. fl. Af útfluttuin 100 pd. af kola skal greiða 10 aura, af 100 pd. af heilagfiski 30 aura, af 100 pd. af bval- skíðum 100 au., af 120 potta síldartunnu 20 au. Lög um samþykktir til að friða skóg og mel. Sýslunefndum veitt vald til að gjörn samþykktir, er svo þurfa staðfesting amtmanns til þess að öðlast gildi. Lög um verndun Safamýrar í Rangárvallasýslu. Sýslunefnd veitt vald til að gjöra samþykkt um vcrndun raýrarinnar og viðhald. Sam- þykktin öðlast gildi eptir staðfesting amtmanns. Lög um fuglveiðasamþykkt í Vestmannaeyjum. Sýslunefod veitt vald til að gjöra samþykkt er svo þarf staðtesting amtmanns t'I að öðlast gildi. Lög um löggilding verslunarstaðar á Svalbarðseyri. 8. mai: Lög um bœjarstjórn á Seyðisfirði. Seyðisfjarðarkanpstiður raeð Búð- ®reyri og Vestdalseyri og jarðirnar Vestdalur og Fjörður með Fjarð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.