Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 30
30 Rannsóknarferðir. móti sóttnæmur, en um þetta efui liafa læknar ekki vorið á einu máli. Þegar heim kora til Danmerkur skýrði Dr. E. frá ferðum sínum og holds- veikisranneóknnm í læknÍBfræðistimaritum og gjörði þar ærið lítið úr þrifn- aði íslendinga; urði nokkrir íslcnskir menn þar i landi til þess að taka málBtað landa sinna hér heima. Sehierbeok landlæknir bar og blak af oss íslendingum í þessu efni, þótt cigi sé hann kynlandi vor. Hann var þá Btaddur í Danmörk, er Dr. E. kom ár íslandsferð einni, því ltann hafði fengið leyfi til að vera frá embætti sínu nokkra hríð og hafa að þessu sinni vetursetu i útlöndum. Að öðru en því, en nú var frá skýrt, hofnr Dr. E. Býnt íslendingum góðvild í mörgu; meðal annars er hann þess mjög hvetjandi, að stofnaður verði hér á iandi spitali fyrir holdsveika monn. Ýmsir aðrir útlendir menn komu og hér við land og ferðuðust nm’ þetta suraar, þó þeir verði ekki nefndir hér, með því að ekki er kunnugt um sérstakan tilgang eða árangur slíkra ferða. Þess skal þó getið, að liér komu 9 Þjóðverjar á vegum Skemmtiferðafélagsins danska, undir forustu N. H. Thomsens, er og var foringi í fyrra fyrir ferðamannaflokki þess félags. Ferðamenn þessir skoðuðu Þingvöll og Skálholt, Gullfoss og Geysi og létu vel yflr ferð siuni. Hér á við að geta þess, að nú oru hverirnir Geysir og Strokkur gengn- ir úr eigu ÍBlendinga og orðnir eign útlendra manna. Eigendur hvcranna, bændur þar í Haukadal, höfðu gert landsjóði kost á að kaupa þá, cn al- þing 1893 sinnti lítt þvi máli; seldu þeir svo hverina og landspildu nokkra umhverfis þá írskum manni, James Craig í Beifast, fyrir 3000 kr. Svo var ókveðið, að ábúandi í Haukadal skyldi hafa urosjón með hverunum er eig- andi væri ekki viðstaddur. Kaupandi hveranna seldi þá síðan Englend- ingi einum, EUiot Rogers í London. Að lyktum skal hér getið ferðar einnar, er farin var þetta sutnar og allfræg þótti. Það er förin til Eldeyjar. Hólmur sá er, sem kunnugt er, um 3 mílur undan Reykjanesi; hefur opt verið lent við eyna en enginn komist þar upp fyr, þvi hún er þverhnýpt standberg á alla vegu. Tii farar þessarar réðustþrírmenn úr Vestmannaeyjum, er þar þykja vera fimast- ir bjarggöngumenn og bera af öllum öðrum í þeirri íþrótt; heita þeir Hjalti Jónsson og Ágúst og Stefán Gíslasynir. Gufubáturinn „EIín“ flutti Vest- mannaeyinga þessa úr Reykjavík til eyjarinnar 30. maí, og var auk þeirra allmikill mannfjöldi á bátnum. Þegar kom til eyjarinnar lásu þeir bjarg- göngumennirnir sig upp bergið; ráku þeir járngadda inn í bergið og not- uðu í stað stiga, en yflr skúta og gjótur lögðu þeir planka, er þeir höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.