Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 23
Menntun. 23 Enn er þeirrar nýjungar að geta, að nokkrir helstu menn á Aust- fjörðnm gengu í félag til yerndunar dýrum og gáfu út áskorun til al- mennings um betri meðferð á skepnum og meiri nærgætni yið þær, en verið hefur. Menntun. Emhættispróf við háskólann tóku þetta ár þeir íslendingar, er nfi skal greina: í guðfræði Geir Sæmundsson, með 2. betri einkunn, í málfræði Bjarni Jónsson, með 2. einkunn, í náttúrufræði Bjarni Sæmunds- son, með 1. einkunn, í lögfræði Magnús Torfason, Steingríraur Jónsson — báðir með 1. eínkunn, — Gísli ísleifsson, Halldór Bjarnason og Magn- ús Jónsson — allir með 2. eínkunn, — í læknisfræði Gnðmundur Björns- son, Guðmundur Hannesson — báðir með 1. einkunn — og Kristján Riis, með 2. einkunn. Embættispróf við læknaskólaun tóku þrír, Sigurður Pálsson (I. 9t>), Vilbelm Bernhöft (II. 88) og Skúli Árnasou (II. 76). í byrjun skólaárs- ins 1894—95 stunduðu 6 lærisveinar nám við læknaskólanp. Embættisprófl við prestaBkólann luku þetta ár að eina tveir, Ásmund- ur Gíslason (I. 49) og Helgi P. Hjálmarssou (II. 35). Einn stúdent utan skóln gekk og undir prófið, en stóðst það eigi. Um haustið voru 9 læri- sveiuar við prestaskólann. Próf í forspjallsvísindnm tóku 3 stúdentar við prestaskólann og 7 íslenskir stúdentar við háskólann. Yið lærðaskólann tóku tólf stúdentspróf; af þeim fengu 8 fyrstu ein- kunn og 4 aðra einkunn. Einn íslendingur lauk og stúdentsprófi í Dan- mörku. í byrjun skólaársins 1894—95 voru 105 lærisveinar í lærðasköl- anum. Erá Möðruvallaskóla útskrifuðust sjö, 6 með 1. einknnn og einn með 2. einkunn. Nemendur voru þar um haustið 37. Úr gagnfræðaskól- anum í Flcnsborg útskrifuðust tíu, 6 með 1. einkunn og 4 með 2. ein- knun. Þar leystn og 4 af heodi próf í kennarakennslu um vorið — þar á meðal ein stúlka. Um baustið voru 43 nemendur í gagnfræðadeild skólans. í kvennaskólauum i Reykjavík voru 38 námsmeyjar i byrjun skóla- ársins 1894—95, í kvennaskólanum á Laugalaudi 23 og 30 á Ytri-Eyjar kvennaskóla. Yið stýrimannaskólann í Reykjavík tóku 4 hið minna stýrimannapróf. Þar voru um haustið 24 lærisveinar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.