Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 73
Tyrkland. 73 í lækjum út úr kirkjunni. 32 þorp voru brennd og hjer um bil jafnmörg rænd. Ovíst er, hve margt manna var drepið, lægst er gizkað á 6000, en sumir segja, .að tala hinna myrtu manna muni nema 16,000. — Enn er ðvíst, þegar þetta er ritað, hvað gert muni verða til að girða fyrir það, að Tyrkir hafi framvegis slíka ðhæfu í frammi, en líklegt talið, að Bretar, Frakkar og Rússar mnni fylgjast að einu máli um, að rjetta hlut Armeníumanna og leggja einhver bönd á meðferð Tyrkja á kristnum mönnum. Kólera gerði allvíða vart við sig í Norðurálfunni þetta ár, einkum þó í austlægu löndunum, sjerstaklega á Bússlandi og Póllandi. í Pjot- ursborg dðu úr henni 294 dagana frá 8. til 14. júlí. Og í þeirri borg lágu sjúkir af henni á spítölum rúmlega 1000 manna þ. 25. júlí. Tii Þýzkalands, Hollands, Belgíu og Prakklands barst hún og, en ekki kvað eins mikið að henni þar eins og austur frá. Veðrátta í Norðurálfunni. Víða á suðurlöndum voru óvenjulega hörð frost eptir nýárið og snjókoma með mesta móti, einkum i hinum eystri fylkjum Bússlands. Þ. 11. og 12. febrúarmán. reið ofsastormur yfir norðurhluta álfunnar, svo mikill, að fáir muna meira ofveður. Á Norður-Þýzkalandi hrundn sumstaðar kirkjuturnar í grunn fyrir honum, en mannskaða ekki getið. — Þ. 7. júní kom haglhríð afarmikil í Vínarborg og þar umhverfis, svo að enginn veit dæmi til slíks þar um slóðir. Er sagt, að í borginni hafi brotnað á aðra miljón af gluggarúðum. Hargir meiddust af haglinu, sagt að um 200 manns hafi særzt. — í lok ágústm. kom hellirigning með hagli og ofsastormi á norðanverðu Prakklandi, í Belgíu og í útsuðurhluta Þýzkalands. Hlauzt af því óveðri afarmikið tjón á húsum, ökrum, skógum og fjenaði. — í lok nóvembermánaðar kom ó- veður mikið, froststormur og hellirigningar, á Englandi; fylgdu því veðri óvenjuleg árhlaup, og hlutust af skemmdir miklar og mannskaðar. Er ckki í maunaminnum dæmi slíks vaxtar í Temsá og um mörg stræti Lund- únaborgar varð að fara á bátum. Svo komu aptur stormar miklir rjett fyr- ir jólin á Englandi og víða i norðurhöfum og varð þá tjón allmikið á skipum og ógurlegarhrakningar. — Annars tið fremur góð og uppskera víðastíbetra lagi. Ofriður Japansmanna og Kínverja. Prá honum skai hjer skýrt með nokkrum orðum, þótt fijótt verði yfir sögur að fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.