Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 80
80 Nokkur mannalát 1894. á stórkostlegar rjettarbætur, bændur leystir undan oki aðalsmanna, kosn- ingarrjettur gerður víðtækari, prentfrelsi lögleitt og síðustn leifar ljens- mannavaldsins upprættar. Eu svo komu deilur npp meðal Ungverja sjálfra, sumpart fyrir aðblástur Vínarstjórnarinnar, og keisarinn synjaði þeim ráð- stöfunum staðfestingar, er þing Ungverja samþj'kkti til þess að halda við friði í landinu. Út úr því varð uppreisn, ungverska stjórnin sagði af sjer og nefnd manna myndaðist til að verja landið og frelsi þess og Kossuth var formaður þeirrar nefndar. Austurríkismenn komu með her manns, biðu mikinn ósigur 26. apríl 1849 og voru reknir út úr Ungverja- landi. Kossuth var gerður að landstjóra og Ungverjar sögðu keisara upp hlýðni og hollustu, en áður hafði keisari lýst yfir því, að Ungverjaland befði fyrirgert ríkisrjettindum sínum, og innlimað það i Austurríki. Aust- urríkismenn fengu Rússa í lið með sjer, og í sameiningu tðkst þessum þjóðum að vinna bug á Ungverjum. Kossuth og allmargir með honum flýðu á náðir Tyrkja, og var haldið verndarhendi yfir þeim, einkum fyrir tillögur Palmerstons, utanríkisráðherra Englendinga. Bandaríkjamenn buðu honum svo til sín og sendu skip eptir honum og það boð þá hann. Á leiðinni kom haun við á Englandi, og var honum tekið þar með mestu virktum. Þar og í Bandaríkjunum hjelt hann ræður um frelsismál Ung- verja, en ekki tókst honum að fá aðrar þjóðir til að skerast í leikinn. Svo fór hann aptur til Englands, fjekkst við blaðamennsku og var jafnan hinn ákafasti óvinur Habsborgar-ættarinnar. Árið 1866 fengu Ungverjar stjórnarbót þá er Kossuth hafði barizt fyrir, og Kossuth var margboðið heim til ættjarðar sinnar, sem hann unni svo heitt. En hann var ófáan- legur til að þiggja boðið, með því að honum þótti sem Habsborgarmenn hefðu með aðförum sínum fyrirgert öllum rjetti til valda á Ungverjalandi. Ekki fjekkst hann heldur til að þiggja styrk, sem honum var boðinn frá ættjörð sinni, en hafðist við á elliárum sínum i Túrín á Ítalíu og lifði þar í fátækt. 1882 gaf hann út „Endurminningar“ sínar, sem er stór- merkilegt sögulegt rit. Hann andaðist í Túrín 20. marz. Stjórn Ung- verja sendi eptir líkiuu, og var það jarðað í Pesth með hinni mestu við- höfn á kostnað borgarinnar. Hálf miljón inanna kom til að sjá hinn fram- liðna skörung á líkstallanum, og frá einum bæ komu 5000 manna fót- gangandi um 10 mílur vegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.