Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 32
32 Slysfarir. á Austfjörðum, og sjávargögnum. — Um vorið brimrotaðÍBt um 100 fjár á Snæfjöllum í ísafjarðarsýslu. Slysfarir. Manntjón varð allmikið af ýmsum slyaum á sjð og landi ])etta ár, og skal hér getið hinna helatu: í jan. (15.) drukknaði Ólafur Pálsson, umboðsmaður á Höfðabrekku, í HfilakvÍBl. 28. s. m. hrapaði til dauðs verslunarmaður frá Piateyri í Önundarfirði. í febr. (4.) varð íiti maður frá Einarsstöðum í Reykjadal. 13. s. m. féll maður á Isafirði í sjð fram og drukknaði. í marz (4.) varð úti maður frá GestsBtöðum í Steingrímsfirði. 19. s. m. drukknaði bóndi frá Kolableikseyri í Mjóafirði. í s. m. varð úti bóndi frá Mel í Vopnafirði. 28. s. m. drukknaði Árni Jónsson, póstur frá Plóðatanga i Stafholtstungum, í Norðurá. 31. s. m. drukknuðu 2 menn á báti í ísafjarðarsýslu. í apríl (5.) fórst skip í hákarlalegu af Gjögri af Ströndum. Það var áttæringur frá Hellu á Selströnd, með 10 mönnum, er allir drukknuðu. Formaðurinn hét Torfi Einarsson. 7. s. m. varð Norðmaður einn á Flateyri uudir hnífn- um í hvalskurðarvél og beið af því bana. S. d. barst á skipi í Eyrarbakka- sundi; fórust þar 3 menn. 8. s. m. drukknaði í Lagarfljóti maður frá Pjallsseli í Fellum. 11. s. m. drukknuðu 2 menn af skipi frá Eyrarbakka í fiskiróðri. í maí (5.) drukknuðu 5 menn af Akranesskaga á heimleið úr fiskiróðri Dærri lendingu; formaðurinn hét Magnús Helgason frá Mar- bakka. í s. m. drukknaði í Hvítá vinnumaður frá Stafholti. 23 s. m. rotaðist maðnr á þilskipi á Þingeyri. í júní (1.) féll maður útbyrðis at þil- skipi á ísafirði og drukknaði. 9. s. m. drukknuðu 2 menn af kænu í Hér- aðsvatnaósum i Skagafirði. 25. s. m. drukknaði í Markarfljóti ungliugs- maður frá Syðstu-Mörk. í s. m. fórst þiljubáturinn „Björninn“ frá ísa- firði með 7 mönnum. í júlí (4.) fórst í lendingu bátur frá Akri í Staðar- sveit, er kom úr fiskiróðri; 4 menn drukknuðu; formaðurinn var Magnús Helgason, bóndi á Akri. 8. s. m. drukknaði í Hornafirði unglingspiltur frá Holtum. í ágúst (28.) drukknaði vnglingur frá Akrakoti á Alptanesi í ósi einum hjá Auðsholti í Biskupstungum. í sept. (4.) datt útbyrðis af skipi á Reykjavíkurhöfn og drukknaði unglingspiltur frá Knararnesi á Vatnsleysuströnd. 10. s. m. fórst bátur með 2 mönnum á Seyðisfirði. í s. m. drukknaði uuglingur í tjörn hjá Hjartarstöðum í Eiðaþinghá. í okt. (4.) fórst bátur með 2 mönnum milli Akraness og Reykjavíkur. Annar þeirra var Sigurður Sigurðsson, hafnsögumaður í Reykjavík. 29. s. m. drukknaði Guðmundur Hagalín Guðmundsson, óðalsbóndi frá Mýrum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.