Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 54
54 England. það ganga pðlitiskri ðhæfn næst, að vel.ja sjer stjðrnarformann úr þeirri málstofu einmitt á þeiin tímum, er augu manna væru að uppljúkast betnr en nokkru sinni áður fyrir því, að vaid og jafnvel tilvera þeirrar mál- stofu ætti með öllu að afnemast. Þess var heldur eigi langt að bíða, að örðngleikarnir, sem Rosebery og stjðrn hans áttu við að stríða, kæmu í ljðs í þinginu. í sama mánuð- inum sem hann tðk við stjðrnarformennskunni beið hann ðsigur í fulltrúa- málstofunni. Þingsetningarræða drottDÍngarinnar var til umræðu, og skyldi málstofan samþykkja svar upp á þá ræðu. Labouchere bar fram þá tillögu, að í svarið skyldi sett sú yfirlýsing málstofunnar, að hún álíti rjett að atnema lávarðamálstofuna. Stjðrnin andmælti tillögunni öfluglega, en þrátt fyrir það var hún samþykkt með tveggja atkvæða mun, 147 gegn 145. Keyndar gerði málstofan bragarbðt, skömmu síðar. Stjórnin kom með þá tillögu, að málið væri íhugað af nýju, kvaðst ekki geta fært stjðrninni þetta svar og því hljðta að víkja úr valdasessinum, svo framar- lega sem málstofunni væri alvara með að standa við þessa samþykkt. Tillega Laboucheres var þá felld, enda hafði hann unnið sigur við fyrri atkvæðagreiðsluna af því að þingmönnum hafði yfirleitt verið ókuunugt um, hvað á seiði var, og höfðu því vanrækt að koma á fund. En ljóslega bar þó atkvæðagreiðslan vitni um tvennt: að vald Koseberys stðð á held- ur völtum fæti, og að lávarðamálstofan hafði mjög æst almenningsálitið gegn sjer. Örðugastir voru írar, að því er lávarðamálstofuna snerti, enda áttu þeir um sárast að binda, voru með sífelldar hðtanir allt árið um það, að þeir mundu snúast með öllu gegn stjórninni, svo framarlega sem hún tæki ekki röggsamlega í málið. Prjálslyndi flokkurinn í heild sinni ljet og til sín taka. Á fulltrúaþingi, sem flokkurinn hjelt í Leeds í júnímán- uði, var samþykkt yflrlýsing í þá átt, að hvenær sem lávarðaraálstofan felii lagafrumvarp, sem samþykkt hafi verið af fulltrúamálstofunni, skuli það frumvarp verða að lögum, hvað srin lávarðamálstofan segi, svo framarlega sem fulltrúamálstofan samþykki það af nýju, og það þótt með nokkrum breytingum sje — að lávarðamálstotan, með öðrum orðum, skyldi að eins hafa frestandi neitunarvald. Blöð flokksins Ijetu yfirleitt hið bczta yfir þeirri yfirlýsing, kváðu þetta aðvörun til lávarðamálstofunnar frá þjóðinni, og ekkert gerði til, hvort lávarðarnir tækjn haDa til greina eða ekki, því að það fyrirkomulag sje dauðadæmt, að menn taki í erfðir rjettinn til að stöðva löggjöf landsÍDs. En eins og nærri má geta töluðu blöð íhalds- flt'kksins nm þessa samþykkt sem hina megnuBtu heimsku. Það var ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.