Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 76
76 Bandaríkin. gerzt verndari smærri ríkja þar austur frá. En lítið er þ6 vald þeirra í samanburði við það sem Kínverjar mega sín, þegar þeir hafa náð sama menningarþroska. Svarti dauði, eða einhver pest, sem líktist honum, geisaði í Kanton og Hongkong sumarið 1894. Pólkið hrundi niður unnvörpum. Hclzta or- sökin til pestarinnar virtist vera næringarskortur. Bandaríkín. Tolllagafrumvarp Wilsons, sem getið er um i síðasta Skírni, tók mjög miklum breytingum hjá öldungadeildinni, öllum í toll- verndaráttina. Til þess að málið fengi einhvein enda, vnrð fulltrúadfild- in að sætta sig við þær breytingar. og Cleveland forseti sá engan veg til að spyrna móti broddunum. En svo ógeðfeldar voru honnm breytingarnar, að hann gat ekki fengið af sjer að skrifa undir lögin, svo þau öðluðust gildi án hans samþykkis. Þjóðinni þótti sem sjerveldisflokkurinn á þingi hefði svikið loforð 'sín, og varð hann afaróvinsæll. Kom það mjög áþreif- anlega fram við kosningar um haustið. Congressmenn voru þá kosnir í flest- öllum ríkjunum, oglyktaði þeim kosningum svo, að samveldismennnáðu yfiiráð- um yfir hjer um bil a/a atkvæða í fulltrúadeildinni, og í öidungadeildinni, sem kosin er af ríkjaþingunum, urðu þeir !íka yfirsterkari. Áður hafði sjerveldisflokkurinn verið í meiri hlut í báðum þeim deildum. Ekki eru þó líkindi til að samveldisflokkurinn breyti tolllögunum nýju til mik- illa muna. Atvinnuleysis-neyðiu meðal verkamanna í borgunum hjelzt enn þetta ár, ef ti! vill nokkru vægari en árið áður, en þó mjög tilfinnanleg. Út úr neyðinni var það, að æsingamaður einn í Ohio, Coxey að nafni, tók að gangast fyrir því, að grúi atvinnuleysingja safnaðist saman hvaðanæfa i Washington í aprílmán. til þess að skora á oongrcssinn að samþykkja lög, er bæta áttn úr atvinnuleysinu. Coxey hugðist að geta stefnt saman ein- nm 100,000 mönnum. Mönnum stóð alls eigi lítill stnggur af fyrirtækinu, enda hefði það getað orðið'alvarlegt, ef þnð hefði tekizt. Það er ekkert árenuilegt að fá á einn stað slíkan grúa af misjafnlega innrættum og mis- jafnlega siðuðum allslausum mönnum. En fyrirtækið tókst ekki í þetta sinn. Coxey kom að eins með fá hundruð manna til Wasbington og varð að athlægi. Verkföl! urðu ýms á árinu og töluverðar óeirðir þeim samfara, meðal annars afarvíðtækt verkfall meðal kolanámamanna, sem leit um tíma mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.