Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 12
12 Samgöngumál. kr. Lét hann vinna að Btöplahleðslunni þetta sumar, cn sendi skip um haustið með efni í brúna til Eyrarbakka, sem þaðan er svo flutt að vetr- inum þangað, er brúin skal sett. Eptir samningi brúarsn.iðsins við ráð- gjafann fyrir ísland, á brúin að öllu að vera á komin og fullger til um- ferðar 1. sept. 1895. Eins og getið var í riti þessu í fyrra, veitti alþingi 1893 allmikið fé til strandferða, en ekki kom það allt að notum þetta ár. Gufuskipafélag- inu dnnska voru ætlaðar 18,000 kr. hvort árið. Fóru nú skip þess 5 ferð- ir umhverfis land allt og 2 að auki frá Reykjavík til ísafjarðar. Alþingi hafði veitt 25,000 kr. hvort ár fjárhagstímans til strandferða, er farnar voru samkvæmt ferðaáætlun, er kom fram á þingínu. En Jónas Randulff, norskur skipstjóri, er sá fjárst.yrkur vnr ætlaður, gat ekki tekið að sér ferðirnar, þegar til átti að taka; þvi skip lians áleist ofveikbyggt og með ónógum vélakrapti til slíkra ferða. Þegar það varð bert, að Randulff gat eigi haldið uppi ferðum þessum, lét ráðaneytið birta auglýsingar í dönskum, norskum, sænskum og enskum blöðum, ef einhver kynni að vilja taka slikar ferðir að sér. En eigi báru þær auglýsingar heldur neinn á- raugur; höfðu því íslendingar þetta ár ekki aðrar strandferðir en þær, sem skip Gufuskipafélagsins danska fóru, og er þeirra áður getið. Auka- þingið veitti með þingsályktun landsstjórninni heimild til þess, að semja um strandferðir 1895 og nota fjárupphæð þ4, sem i upphafi vur ætluð Randuiff, enda þótt skilyrðum alþingis 1893 yrði ekki í öllu fuilnægt, að því cr snerti stærð skipsins, farþegjarúin, svo og þótt nokkrir af áskild- um viðkomustöðum yrðu undan felldir. Otto Wathne, er Múlsýslungar tengu í fyrra til að hlutast um fram- kvæmd á uppsiglingu í Lag.ufijótsós, fékk gufubát erleudis til þessa er- indis fallinn, sterkan og grunnskreiðan, enda heppnaðist nú Wathne um vorið uppsigling í ósinn og alllangt upp eptir fljótinu; flutti hann þang- að timbur og ýmsar vörur íyrír Héraðsmenn, á fiutnings-prainma, er liann lét bát sinn dragn; hyggja ýmsir Austfirðingar þetta byrjun til mikilla hagsmuna fyrir sveitir upp mcð Laga.ifljóti, ef sigling upp eptir fljótinu og um það, nær framhaldi með góðum árangri. Gufubáturinn „Elín“ hélt uppi samgöngum milli hafna umhverfis Faxaflóa þetta ár, eins og hið næsta á ntidan. Norskur maður bauð fram gufubát til slíkra ferða, vel fallinn til fólksflutninga og stærri hcldur en gutu- báturinn „Elín“, en eigi gengu sýslunefndirnar við flóann að boði hans. Gnfubátur fór og nokkrar ferðir með frain suðurströnd landsins, frá Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.