Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 11
Áttavísutt. 13 liin héldi honum, kæmi þó alt í sama stað niður fyrir þjóbina x heild sinni, ef það sem löndin skiftast á af þessum vörutegundum nemur jafn- miklu verði (en á því eru verzlunarsamningarnir bygðir); því að þótt Spánverjar af næmu allan toll af saltfiski, en Norðmenn héldu víntoll- inum, þá fengi þjóðin þó fiskinn þeim mun ódýrari, sem hún kynni að fá minna fyrir vínin. ' Tollverndarmenn halda því jafnan íram, að það sé jafnan sel- jandinn, sem beri aðflutningstollinn; hann fái þeim mun minna fyrir vöruna. Yerzlunarfrelsismenn halda aftur hinu fram, að kaupandinn kaupi hana þeim mun dýrara sem tollinum nemur. Að likindum er víst hvorug reglan algihl. Þar koma önnur atvik til greina, svo sem hve mikíð tilboð er af vörunni á heimsmarkaðinum og hve mikil eftirspurn, því að hlutfallið milli tilboðs og eftirspurnar skapar jafnan verðið. Svo að hér kemur mikið undir því, hvort land er sá aðal-seljandi eða aðal-kaupandi (eða að minsta kosti svo stór kaupandi eða seljandi) vörutegundarinnar á heimsmarkaðinum, að lcaup eða sala þjóðarinnar geti haft áhrif á verð vörunnar á honum. En hvað sem því liður, þá eru nú þjóðirnar farnar að nota hátolla ekki að eins sér til tekjugreinar eða til að vernda iðnað sinn, heldur sem vopn i verzlunar baráttu sinni. Þær leggja á hátolla, til að geta keypt sér tollíviinun fyrir tollívilnun á móti. Þannig liafa Þjóðverjar háan toll og stranga skoðun á flcski frá Bandaríkjunum, til að bægja því burt frá að keppa við flesk þýzkra bænda heima á Þjóðverjalandi. Bandaríkin liafa aftur háa tolla á þýzkum varningi og eru að lögleiða lijá sér strangf eftirlit með, að innfluttur varningur 'sé „ósvikinn11, og fara þeir elcki dult með, að þeir ætli sér að beita þeirri skoðun einkanlega við þýzkan varning, til að geia hann afturreka og tálma honum á allar lundir, og á þetta að vera til hofnda fyrir aðferð Þjóðvorja. Enda hafði það þau áhrif, að Þjóðverjar hættu í vetur við nýja tollhækkunar-viðbót á Bandarikja- fleski, sem þar var frumvarp fram komið um á þingi. Þannig berjast nú þjóðirnar með toll-lögum og verzlunar-höftum hver gegn annari, í stað þess að berjast, með púðri og fallbyssum. í Bretlands-þætti hér á eftir munum vér fá að sjá, hvernig toll* álögur er hugsað t.il að nota í enn öðrum tilgangi, og vona ég það verði lesendum skiljanlegra við það litla, sem hér er sagt að framan um hátolla og tollstríð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.