Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 31
fcýzkalancÍ. tlaði, en það verið dæmt fyrir. Yorwakts þótlist þó hafa gengið úr skugga um, að ásökunin væri sönn. Krupp hafði stcfnt ritstjóra blaðs- ins, en dó svo áður en málið kæmi fyrir dóm. Keisari var vinur mikill Krupps, og var við útför hans. Talaði þar, sem hans er vandi til, og talaði svívirðilega mjög til lögjafningja. En viku eftir jarðar- förina lét ekkja Krupps hætta við málshöfðunina gegn Vorwárts, og þóttu það tíðindi; því að allir töldu óliklegt að hætt hefði verið, ef Vorwárts hefði eigi haft gild og ótvíræð rök á takteinum fyrir sakar- giftum sínum. í vor fóru fram þinglcosningar á fcýzkalandi, og fjölgaði lögjafn- ingjum enn á þingi að mun, svo að þeir eru þar nú næst-fjölmennasti flokkurinn. Kúsland. Að því leyti er Rúsland merkilegasta land í heiminum, að um ekkert land er jafn-torvelt, eða jafnvel lítt auðið, að vita með saun- indum, hvað þar fer fram. Stjórnin bælir niður með harðri hendi fréttaburð úr landinu, en dreifir hins vegar út lygafréttum, svo löguð- um sem hcnni þykir henta. 1 Tyrklandi situr sá einvaldur harðstjöri að völdum, sem kallaður hcfir verið „Morðinginn á konungsstóli11. í Rúslandi situr að völdum sá einvaldur harðstjóri, sem talinn er vel mentaður maður og af öllum, sem honum hafa bezt kynst, kallaður mesta góðmenni Þó má að líkindum lullyrða, að kjör þognanna i Norðurálfu-löndum Tyrkjasoldáns séu að jafnaði tæplega eins óbærileg eins og þegnanna í Rúslandi. Mcðfram kemur þetta sjálfsagt nokkuð af þvi, að Rúsa-koisari fær lítið annað að vita um, hvað fram fer í ríki sínu, heldur en það sem ráðgjafar hans vilja lofa honum að vita. Blöðunutn í Rúslandi er svo háttað, að yfirvöldin lesa yfir hvert orð í þeim áður en þau eru prentuð, og loyfa ekki öðru að birtast, heldur en því sem þeim þóknast. Og þó að Rúsa-keisari vilji lesa útlend blöð, þá verður hann ekki miklu sannfróðari við lesturinn. Ekkert blað tlé bók má flytja inn í ríkið, nema yfirvöld hafi fyrst látið lesa þau, og þegar eitthvað er í þeim, sem ekki þykir hollt, þá eru þeir kaflar gerðir að ólæsilegri klessu með prentsvertu. Sjálfur keisarittn fær útlendu blöðin sín svona útleikinn. Stundum þykir jafnvel hollt að láta keisa.rann lesa í útlendum blöðum — t. d. í „Times“ — eitt- hvað, sem aldrei hefir í þeim staðið. Þá gerír stjórnin sé lítið fyrir 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.