Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 40
42 Tyrklancl, vopnuðu liði í landinu, og tekur sá lior jafnan þátt í íllvirkjum og of- sóknum gegn kristnum mönnum. Það er því ekki að kynja þótt inir kristnu menn í Makedóníu risi af og til upp móti kúgun böðla sinna. Stjórnin i Boigaralandi og þegnar hennar leggja löndum sínum í Make- dóníu jafnan lið, enda œsa þá jafnframt upp móti Tyrkjum, og er fé- iag mikið í Bolgaríu, og í því flestir heldri menn landsins, og hefir það félag það markmið, að styðja Makedóníu-Bolgara með vopnum og fé til uppreisnar, og senda þeim jafnvel heilar sveitir vopnaðra manna til liðveizlu. Hefir nú í heilt ár mátt heita að alt logaði í einum ófriðar- eldi í Makedóníu, og grimdin og hryðjuverkin sviplík á báðar hliðar. Tyrkir kvarta fyrir stórvcldunum yfir því, að Bolgarastjórn œsi og efli Makedóníumenn til uppreistar gegn sér. Bolgarar segja aftur, að dýrs- leg grimd og ofsóknir Tyrkja sé svo mikil í Makedóníu, að sér sé eigi auðið að lialda þegnum sínum frá að veita trúbrœðrum þcirra þar syðra likn og lið eftir föngum. Stórveldin sitja hjá í liálfgerðu ráðaleysi, heimta annarsvegar af Bolgörum að þeir láti Makedóníu hlutlausa, en hins vegar af Tyrkjum, að þeir komi á endurbótum á stjórnárfari í Makedóníu, svo að kristnir menn megi þar öruggir vera fyrir ofsóknum. Tyrkír hafa nú heitið Rúsum og Austurríkismönnum öllu fögru um endurliæt.ur; en allir vita, hvað tyrknesk loforð hafa að þjða í þeim efiium, og má búast við að ekki slokni eldurinn í Makedóníu, fyrr en landið verður á einhvern hátt, losað úr höndum Tyrkja. Danmörk. Þess var getið, að landsþingið hefði í fyi’ra vor synjað samþykkis á samningi Dana stjórnar og Bandaríkja um sölu áVestureyjum Dana, en að Bandaríkja-stjórnin hefði lengt samþykkis-frestinn til næsta vors. í haust, er leið, lagði stjórnin því sölumálið fyrir landsþingið á ný, en það féll þar (22. Okt.) með jöfnum atkvæðum. Stjórnin lýsti nú yfir því, að eigi væri annað að gera, en að reyna að koma efnahag eyjanna í betra horf, og mætti ríkissjóður búast við stórum fjárframlögum. Jafnframt skoraði hún á þá menn, er mest höfðu verið móti sölunni og látið drjúgt yfir því, að danskir auðmenn væru fúsir til að legg.ja fram fé það, er til þyrfti að koma eyjunum upp, að þeir léti nú sjá að hugur fylgdi máli og kæmu fram með íéð. Ur því varð nú í svipinn alt minna en látið hafði verið í veði'i vaka. Þó var myndað Yestui'eyja-félag moð 4,000.000 kr, höfuðstól til að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.