Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 19
21 Bretland ið mikla og írland. 2 sli. 6 d. í peningum, er til Transvaal liefði komið, og hann byggist við, að það sem til Oraníu hefði gengið, vœri sviplikt. Botha svaraði aftur, að þar fœri Chamberlain harla vilt, því að samskot frá, öðrum þjóðum liefðu numið hundraðfalt meiru en þetta. Þó að þetta ávarp bæri víða góðan árangur — þannig gaf Mr. Phipps, félagi og vinur Mr. Carnegies, $ 100,000 til samskotanna — þá var þó tvísýnt, hvort nægt lið hefði orðið að samskotum þessum, ef eigi hofði sá orðið árangurinn jafnframt, að Bretar, og þar á með- Chamberlain, tóku að fyrirverða sig, þegar Búahershöfðingjarnir fóru að lýsa betur á fundum, sem þeir héldu á ýmsum stöðum í Norðurálfu og Yesturálfu, framkomu og breytni Breta og ástandinu öllu. Undir árslokin lagði Mr. Chamberlain á stað áleiðis til Suður-Afríku til þess að kynna sér ástandið þar, og hafði hann áður látið í ljósi, að vera mætti að meira fé þyrfti að veita Búm til láns, ef duga skyldi. Þegar hann kom að sunnan aftur, var hann kominn að þeirri niður- stöðu, að ekki veitti af £ 15,000,000 í þessu skyni. Chamberlain varð sannfróðari en áður um flciri hluti á ferð sinni. Þegar liann var að æsa landa sína í stríðið móti Búum, var „mannúðin11 ein af aðalástæð- um hans. í parlimentinu komst hann meðal annars svo að orði 19. Okt. 1898: „Meðferð Transvaal-Búa á innlendum mönnum (blámönnum) er blátt áfram svívirðileg; hún hefir verið grimdarfull og ósamboðin öllum mentuðum þjóðum“. — 19. Marz í ár sagði hann aftur í rreðu í parlímentinu. „Eitt verð ég að segja, til að unna Búum sannmælis: Oss hafði á undan stríðinu verið talin trú um, að Búar færu hraklega með ina lituðu menn. Striðið bar sjálft bezt vitni um það, hve ósatt þetta var. Því að eins gátu karlmennirnir yfirgefið heimilin og skilið konur sínar og börn örugg eftir í vernd og skjóli inna lituðu manna. Og mjög sjaldan bar það til að inir lituðu menn brygðust þessu trausti, og fjöldi þeirra barðist með Búum gegn oss. Þetta sjnir, að Búar liafa ekki verið þeim strangir herrar. Búar virðast skilja eðli þeirra miklu betur en vér. Þeir vilja ekki gefaþeim þegnréttindi, en fara heldur með þá eins og ófulltiða börn“. Mörgum kynni að virðast eins vel fallið, að Mr. Chamberlain hefði kynt sér bæði þennan og annan sannleik í Búamálinu fjórum árum fyrr. 14. Júlí lagði forsætis-ráðherrann brezki, Salisbury lávarður, niður völdin; hafði hann þá setið við við völd frá þvi i Júni 1895, að hann tpk við af Rosebery lávarði. Salisbury er fæddur 1830; 1899 mistj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.