Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 39
Ítalía: 41 til erlendra þjóðhöfðingja liefir áður verið getið. Hér raá að eins bœta því við, að á árinu urðu þær greinir meðal Svisslands-stjórnar og Ítalíu, er loiddu til þess, að xákin slitu sendiherra-sambandi hvort við annað. Kom þetta af árásum eius svissnesks blaðs á minningu Humberts Ítalíu konungs, er ítalir heimtu að Svissastjóni vítti, en Svissastjói'n þóttist það eigí gert geta samkvœmt ixrentfrelsi því er þar væi'i í landi. Sendi- horra Þjóðvei'ja í Svisslandi bar þá sáttarorð milli stjórnanna og komst alt í samt lag aftur (30. Júlí), svo að þegar Victor konungur kom til Svisslands 26. Ágúst, þá var honum þar vel fagnað og vinsamlega. 14 Júlí í fyrra hrundi til grunna inn nafufrægi turn (Campanile) Markúskyrkjunnar í Venedig. Ekki skemdi hrunið þð kyrkjuna sjálfa ncitt. Blóðhefndir hafa lengi tíðkast á Ítalíu. Einkum hefir morðfélag, það er Mafia nefnist, lengi verið illa ræmt. Stjórnin gerði í fyrra hai'ða gangskör að því að refsa tveim morðingjum af þessum flokki, er mikið áttu undir sér; lót hún taka fastan signor Palizzolo, fyrv. þing- mann, er sakaður var um að hafa myrt signor Micali; svo lét hún og fastan taka signor Fontana, og var hann ásamt signor Palizzolo sakað- ur um að hafa myrt singor Notorbartolo. Lauk svo þeim málum að morðingjarnir vóru dæmdir til hegningai'lmsvinnu í 30 ár hvor. Morðingjaimir vóru báðir heldri menn, og er líklegt talið að Mafí- unni skjóti nú skellc í bringu og verði þetta að kenningu. Spánn. Þar hefir María drottning, móðir ins unga Alfonso konvxngs, haft ríkisstjórn á hendi fyrir son sinn meðan hann var ófulltíða; en á Spáni verður konungur fulltíða 16 ára gamall. Það varð Alfonso 17. Maí 1902, og tók þá sjálfur við stjórn. Sagasta fór frá völdum 3. Des. og myndaði Silvela njtt ráðaneyti þrem dögum síðai'. Mánuði síðar andaðist Sagasta. Tyrkland. Tyrkir ráða meðal annars yfir Makedóníu. Það land byggja Bolg- arar, Grikkir og ýmsar aðrar þjóðir. Þar búa og nokkrir Albanar og eru þeir Mahómetstrúar, enda er Albanía nágrannaland Makedoníu að vestan. Albanar sýna inum kristnu mönnum alls konar ofsókn og kúg- un, rán, morð og þaðan af verri spillvirki. Tyrkir halda talsverðu af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.