Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 34
Rúsland. 3tí ur orðagrautur. Varð þá flestum að ætla, að þetta væri ryk eitt til að strá í augu almenuings í öðrum löndum; því að margt bendir til þess upp á síðkastið, að Rúsastjórn sé þó farin að taka sér eitthvað nær en áður, hvaða álit aðrar þjóðir liafa á henni. Síðar þykjast menn hafa komist að, hvernig á augltsingunni stendur. Maður er nefndur Demtsjinski og er veðurfræðingur og verkfræðingur og á fasteignir miklar. Hann hefir ritað oft í hlöð um rúsnesk mál, og hafði keisari kvatt hann til viðtals við sig. Hann hafði verið berorður nokkuð við keisara, og lýst ástandi landsins. Iieisara fanst svo mikið til um þetta, að hann bauð honum að skrifa upp ágrip af því er hann hefði nú sagt sér, og tillögur sinar til umbóta. Þetta gerði Demtsjinski, og líkaði keisara vel, sendi þegar eftir innánríkisráðherra sínum Plehve og bauð honum að skipa þegar þrjár nefndir til að annast um framkvæmdir á tillögum Demtsjinskis, og jafnframt að semja auglýsingu til að birta fyrirætlanir keisarans; ætla sumir jafnvel, að keisari hafi sjálfur ritað aðalefni auglýsingarinnar i fáum setningum. — Umbætur þessar og auglýsing vóru Plehve og öðrum afturhaldsseggjum þvert um geð. Nefndirnar vóru að visu skipaðar, en á þann hátt, að ekki varð né verður vitund af neinu af fyrirætlunum keisarans, og auglýsinguna samdi Plehve svo, að hann gat látið keisara ráða í, að hitt og þetta af myrkviðri hennar ætti að þýða einhver fyrirheit, er keisarinn gat skilið í þá átt, sem hann ætlaðist til; en hinsvegar var alt svo orðað, að enginn von, því síður krafa, um nokkra bót verður á neinu orði auglýsingarinnar bygð. Það er eitt af brögðum Plehve's, þegar óánægja er einhverstaðar megn í ríkinu, að reyna þá að beina henni að einhverju því, sem stjórninni verði ekki gefin sök á, og láta hana brjótast þar út. Trúar- ófrelsið í Rúslandi hefir jafnan komið harðast niður á Gyðingum, og hefir enginn trúarflokkur þar verið ofsóttur meir en þeir. Þegar mikil óánægja er í almenningi út af bágindum sínum eða einhverjum orsök- um öðrum, þá er það altítt að menn svala sér á því að ræna Gyðinga, misþyrma þcim og rnyrða þá. Nú í vor, er óánægja almennings var mjög rík, þótti Plehve það þjóðráð að vekja ofsóknir gegn Gyðingum, og reyna þannig að draga athygli frá stjórnarástandinu. í Pétursborg lét hann blöðin fara að æsa monn gegn Gyðingum; en þar er hann eklci einn um hitu, og hvort sem það hefir nú verið de Witte eða aðrir úr stjórnínm, er þar skárust í, þá er það víst, að blöðin þar vóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.