Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 44
4t> Y mislegt. Slíkau samning hafa ein-iig Bandaríki Yesturheims og Danmörk gert sín á milli. l'l.KIRA f KRIBARÁTTINA. 12. Agúst 1602 gerðu þióðveldin Chili og Argentína þann sam- ning með sér til 10 ára, að öll ágreiningsefni þeirra á milli, hvers kon- ar sem væru, ef þau snertu ekki sjálfa stiórnarskipun ríkjanna, skyldu þau leggja í gerð, og skyldi Bretakonungur verða einn gerðarmaður þeirra á milli; en skyldi svo fara, að annaðhvort ríkið liefði slitið friðsamlegum viðskiftum við Breta, þá er slíka gerð hæri að höndum, þá skyldi forscti svissneska þjóðveldisins verða gerðarmaður. — Þá er ekki siður merkilegur sá samningur, er sömu ríki gerðu um, að þau skyldu hæði selja herskip þau, ér þau áttu þá í smíðum, og hvorugt auka við flota sinn að hinu óvöru næstu 5 ár. 4uk þess skuldhundu þau sig til að halda áfram að semja um að minka flotaútgerð sina og halda hæfilegu jafnvægi á milli flotastærða boggja ríkianna, og skal þcttta til framkvæmdar koma innan eins árs. Arið sem leið þokaði stórum frani þeim umleitunum um saraninga, sem eru á döfinni rnilli Brcta og Frakka um að leggja öll ágreinings- mál þeirra þjóða i gerð. MildJl fjöldi þjóðfulltrúanna og annara helztu manna hafa látið í Jjósi eindregna ósk um, að slíkir samningar megi takast, og þykir nú vænlegar liorfa um það en nokkru sinni áður. Jin engan þarf að furða þó að það taki talsverðan tíma að koma slíkum samningum á, því að milli þessara þjóða eru og hafa lengi verið ýms- ar greinir, er mikið vandhæfi er úr að ráða ; má þar einkum til nefna veiðirétt Frakka við Newfoundland og fiskverkunarrétt þeirra á nokkr- um hlut strandarinnar. Þrátt fyrir allar ófriðarhorfur heimsins er þvi ánægjulcgt að sjá gcrðardómshugmyndina oflast og vinna fylgi fleiri og fleiri þjóða, og er það von ahra friðarvina, að þessi byrjun sé mjór mikils vísir. Þuáblaus firhritun. Árið 1902 mun jafnan verða merkisár í sögu þráðlausrar firðritun- ar, því að það ár tókst i fyrsta skifti að senda skýrar og fullkomnar orðsendingar um þvert Atlantshaf á þennan hátt. Marconi var iðinn við tilraunir sínar alt árið og tókst honum að bæta og fullkomna áhöld sín og aðferðir jafnt og stöðugt. 14. Júlí tókst að senda þráð- laus firðritaskeyti frá Poldliu á Bretlandi til herskips, er Já á liöfn í KronStadt í Rúslandi. Þetta var ítalskt herskip, er Carlo úlherto hét.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.