Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 15
17 Bretland iá mikla og írland. vœnlegar á horfðist. í hverri Ijðlendu er landstjóri, er gengur að miklu leyti í konungs stað (um lagastaðfestingar, framkvæmdarstjórn o. fl.); en auk þess hafa Bretar einn alríkisfulltrúa í Suður-Afriku. Hann er nefndur High Commissioner og heitir sá Milner og er lávarður, sem nú gegnir þeirri stöðu. Yerksvið þessa alríkisfulltrúa er nokkuð óákveðið; þó á vald hans ekki að koma í neínn bága við vald landstjóranna og stjórnanna í 1 j'ðlendunum. Hann á ekki að blanda sér í sérmál þeirra, heldur er aðalverk hans að vera málamiðill milli Ij'ðlendanna þeirra á milli eða í viðskiftum þeirra við aðra út í frá. Milner lávarður lét þetta þó ekki aftra sér frá, að fylgja því fast fram, að stjórnarskrá Höfðalýðlendu yrði úr gildi feld um stund, og lét hann það uppslcátt þar syðra og æsti með þvi minni hlutann til að senda bænarskrár til Bretastjórnar þessa efnis, enda lagði hann fast að Chamberlain að gera þetta. Á fundinum, sem nú var um getið i Lundúnum i Júlí-hyrjun, var og forsætisráðherra Höfðaiýðlendu, Sir Gordon Sprigg, Breti að visu og hafði staðið í andstæðinga-flokki Búa. En eigi vildi hann heyra nefnt, að stjórnarskráin yrði úr gildi feld, heldur vildi að hervalds- stjórn væri þegar áf létt og þing kvatt saman til setu. Kvaðst vilja ábyrgjast það, að þingið samþykti lög, er veittu gildi bráðabirgða- gerðum stjórnarinnar og undanþægi allrí ábyrgð þá er hlut hefðu átt að máli. Sir Edmund Barton, forsætisráðherra Ástralíu-veldis, kvað það óhæfu og ilt til eftirdæmis, að nema úr gildi stjórnarskrá lýðlendu; mótmælti hann því harðlega, að svo væri gert, og tóku aðrir fundar- menn í sama streng. Chamberlain lét því að orðum þeirra, og hafnaði ráðum Milners. Sir Gordon Sprigg (fors.ráðh. Höfða-iýðlendu) tókst að efna öil sín orð, og hefir þar alt farið fram í skaplegum friði síðan. En mjög gramir vóru landar hans þar syðra honum. Þeir mynda þann flokk á þingi, er þeir kalla „framsóknarflokk11, og er hann í minnihluta á þíngi; onda er aðal-„framBÓknar“-stefnan í því fóigin, að ná völdunum í hendur brezka minnihlutans úr höndum meirihlutans, sem eru Búar. Brezka flokknum hafði Sir Gordon Sprigg heyrt til, en nú gerðu þeir hann flokkrækan. Síðan hefir þó alt gengið skaplega í Höfða-lýðlendunni. Ég gat í fyrra um helztu friðarkostina milli Breta og Búa. Þetta stríð varð Bretum geysilega dýrt, og er talið, að um það leyti að þeir S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.