Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 23
Ástralia, vill veita alt að 79,000,000 ekra af landi fram moð brautinni hverjum, sem vill ganga að því að leggja brautina og lúka henni á 8 árum. Landið má velja þannig, að hverjar 75,000 ekrur sé teknar í samliengi, austan og vestan brautarinnar á víxl, þó svo, að hver spilda liggi aldroi gagnvart annari. Þetta verður stærsta landeign, sem nokkurt eitt félag í heimi hefir nokkru sinni eignast. En þar sem í Norðurfylkinu einu (Nortiikrn Tkrhitory) eru yfir 835 milíónir af ónotuðu landi, sem þá fyrst komst í vorð, er brautin verður lögð, þá þykir þetta vel ráðið. Landið, sem brautin liggur um, er Jmist ágætt akuryrkjuland (fram með ám og vötnum) eða frábært beitiland eða námaland ið auðugasta í álfunni. Fargjald og flutningsgjald á brautinni má aldrei hærra vera, en það er á hverjum tíma á brautum þeim, sem ríkið á, og stjórninni er áskilið að mega kaupa brautina alla eftir mati, hvenær sem hún vill. Ástralíu-fylkin hafa annars hingað til verið býsna-eyðslusöm og safnað skuldum; en nú eru menn þar farnir að sjá, að ekki dugir svo búið, og er að vakna meiri sparsemdar-hugur. Suður-Ástralía liefir þar gengið í broddi fylkingar; hún hefir nú fækkað þingmönnum sinum: í efri deild úr 24 niður i 18, og í neðri deild úr 54 í 42, og jafnframt fækkað tölu ráðgjafanna (úr 6 eða 7 ofan i 4). Canada. Þar hafði stjórnin í iyrra $ 5,800,000 afgang af tekjum fram yfir útgjöld landsins. Síðustu 5 árin hefir tekju-afgangur landsins numið samtals $ 20,000,000. Fólksflutningar tíl Canada fara nú mjög í vöxt ár frá ári; árið, sem leið, nam innflytjenda-talan 76,000, og kom róttur helmingur þessa fólks frá Bandaríkjunum; en að innflutningurinn verði stórum meiri í ár, má meðal annars ráða af því, að af innflytjendum frá Bandarík- junum síðustu 4 mánuði ársins vóru 85% karlmenn — auðsjáanlega menn, sem komu til að velja sér land, en áttu eftir að flytja fjölskyld- ur sinar. í síðast-liðnum Október var lokið við Kyrrahafs-sæsímann frá Astra- liu til Canada. Sæsími þessi er 7,800 enskar milur á lengd, og lagð- ur á kostnað stjórnanna í Stórbretalandi, Canada og Ástx’alíu. Með þessum síma er fyrsta sinni fengið óslitið ritsímabelti, sem spennir ut- an xxm allan hnöttinn. JSfú er í ráði að leggja nýja járnbraut þvers yfir Qanada frá hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.