Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 10
Vistaskifti, 202 III. Mér varð ekki svefnsamt um nóttina. Að hugsa sér að eiga að ríða þeirri blesóttu alla leið að Stað i fallegum fötum! . . . Hvernig átti eg að geta hugsað um annað, eða sofið ? . . . Það var langt að Stað, afarlangt. Eg vissi, að Skarð var yzti bærinn í sókninni, og Staður innarlega í henni. Eg mundi ekki eftir, að eg hefði heyrt getið um, að neinn færi lengra en að Stað. Nema í göngur. Og það gat eg ekki farið. Það gátu engir aðrir en fullorðnir karlmenn. Staður var nærri því á enda veraldarinnar. Og þar hlaut að vera ákaflega undarlega fallegt. Eg sá á hverjum degi fjallið fyrir ofan Stað. Það var fagurblátt. Eitthvað annað en fjallið uppi yfir Skarði. Verst var, að Þorgerður ætlaði að vera með i ferð- inni. Eg mundi ekki eftir neinu, sein hafði verið gaman, þegar hún var viðstödd. Mér hafði oft þótt gaman að koma út á engjarnar, þegar eg hafði verið sendur þang- að. En þegar hún var að sveitast þar, hafði eg æfinlega orðið fyrir skömmum. En það g a t samt verið, að þetta yrði ósköp mikið gaman .... Það h 1 a u t að verða gaman .... Eg var ekki í neinum vafa um, að það yrði gaman. Eg ætlaði stundum að verða á eftir einn. Þá ætlaði ■eg að ná fólkinu á logandi hörðum spretti og þeytast fram úr því eins og eldibrandur .... Ilvort það yrði gaman! Eg bylti mér í rúminu. Mér fanst rúmið svo linút- ótt og hart. Eg hafði ekki tekið mikið eftir því áður. Og mér fundust vaðmálsrekkjóðirnar svo snarpar. Eg hafði ekki heldur fundið mikið til þess. Fólkið hraut alt í kringum mig. Hvernig gat það sofið svona eins og steinar á undan öðrum eins degi? ... Og hvernig stóð á því, að sú blesótta var öll orðin skjótt, og Bleikskjóni var allur orðinn hvítur, og Þorgerður var orðin að skjöld- •óttri kú með stórum hornum . . . ? Nei, nú var eg farinn að hugsa vitleysu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.