Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 25

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 25
Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 21T að rísa npp með líkami sína og lúka reikningsskap gerða sinna; og þeir, sem gott hafa gert, munu ganga inn til eilifs lifs, en þeir, sem ilt hafa aðhafst, til eilifs elds. Þetta er hin almenna (kaþólska) trú. Og hver sá, sem ekki trúir henni einlæglega og staðfastlega, getur ekki orðið hólpinn. Trúarjátning þessi ber þess ljós merki, að miklar deilur eru á undan gengnar í kirkjunni um trúna, þegar hún er samin. Svo var og. Einmitt þær aldirnar, sem þessar síðari trúarjátningar eru að myndast, voru hinar megnustu deilur um trúna meðal kristinna manna. Sá,. sem ekki þekkir þær deilur, skilur naumast sum ákvæði þessarar trúarjátningar. Og mörg orðatiltækin eru bundin við hugsunarhátt manna á þeim tímum og því lítt við' hæfi alþýðumanna nú á dögum. Deilurnar voru þegar orðnar mjög ákafar, er Konstantínus keisari stefndi klerk- dóminum saman á kirkjuþingið í Nieeu (325), út af kenn- ingu Aríusar. Þá var ofsinn svo mikill í mönnum, að á því þingi fekk sá maðurinn ekki að taka þátt í umræð- unum, er mest deilan var út af. Hann og fylgismenn hans lögðu fram játning sína á þinginu. En hún var rif- in sundur, og Aríus rekinn af fundi. Og í þinglok voru allir viðstaddir biskupar látnir skrifa undir trúarreglu þá eða yfirlýsing, sem samþvkt var á þinginu. Tveir bisk- upar neituðu því, og voru þeir þegar gerðir útlægir, ásamt Aríusi sjálfum. Læt eg þessa getið sem dæmi upp á hóg værðar- og umburðarlyndisleysið. Og þessum ofsa gátu menn beitt, af því að þeir höfðu keisarann á sínu bandi. Því að nú var kirkjan að verða ríki af þessum heimi. Þegar vérberum saman postulatímabilið og ofsóknartíma- bilið annars vegar, og hins vegar 4. og 5. öldina, og atliugum það, sem að framan er sagt, sýnist erfitt að samþýða sannleik- anum þessa setningu í fyrirlestri síra Jóns Bjarnasonar: »A þeim tíðum, þá er mest bar á því, að ríki Jesú Krists er ekki af þessum heimi og það var áþreifanlegast, að opinberan hans stingur i stúf við alla mannlega speki, voru trúarjátning- ar kirkjunnar í mestum heiðri hafðar . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.