Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 30
222 Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. greiningi hafa valdið, af þeim kennend- um, er þá lifðu, og með hvaða röksemdum, lær- dómum, er koma í bág við heilaga ritningu, hefir verið hafnað og áfellisdómur uppvfírþeirn kveðinn.« Hérerþví beinlínis neitað, að þau eigi að hafa dómaravaldið, og má því nærri geta, hvort upphaflega hafi til þess verið ætlast i lútersku kirkjunni, að trúarjátningarnar ættu að vera dómari (og um leið drotnari) yfir skoðunum manna á ókomnum öldum. Hitt er bersýnilegt, að þeim var ætl- að að vera til leiðbeiningar. A 17. öldinni náði rikiskirkjan fastari tökumámönn- um innan lútersku kirkjunnar en nokkuru sinni áður, og þá komst hin öfgakenda »rétt-trúnaðarstefna« til valda og um það tímabil hefir sagt verið, að það hafi di/rkað játningarritin. Þá var því haldið fram af guðfræðingun- um, að þau væru í öllum atriðum samróma ritningunni, og fyrir því ættu þau að segja fyrir um það, hvernig skýra ætti ritninguna. Sumir liéldu því fram, að þau væru guðinnblásin, þótt ef til vill væri það eigi í sama mæli og sjálf ritningin. Að einmitt ríkiskirkjan lenti í þessum öfgum er að sumu leyti skiljanlegt, því að henni hætti við að gera játningarritin að löghók, og eftir þeirri lögbók vildi hún einnig skipa fyrir um kenninguna. Þessi rétt-trúnaðarstefna 17. aldarinnar afneitaði í raun ogveru meginreglu siðbótarinnar. Afleiðingin varð líka sú, að kristindómslífinu hnignaði stórlega og sýnileg visnun færð- ist yfir lútersku kirkjuna. Nú er fastheldni 17. aldarinnar við játningarritin höfð að varnaðarvíti í trúfræðiskenslunni við háskóla mótmæl- enda i Norðurálfunni. Svo er það við háskólann í Kaup- mannahöfn, og munu allir við það kannast, þeir er þar hafa stundað guðfræðisnám síðari árin. Og er þó trú- fræðiskennarinn þar, sá sem nú er, prófessor P. Madsen, gætinn maður mjög og af fiestum talinn íhaldsamur. Hin svonefnda rétttrúnaðarstefna (orthodoxismus) mun nú aldauða í Norðurálfunni, en á enn griðland sumstaðar í Norður-Amei’iku, þótt undarlegt megi virðast, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.