Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 39

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 39
TrúarjátBÍngarnar og kenningarfrelsi presta. 231 • '•! .. '> .4: V . hegðan safnaðarins«. Það ákvæði er ekki heppilegt, því að heilög ritning er engin lögbók. Og af þvi að hún er ritsafn eftir ýmsa rithöfunda frá ýmsum tímum, liggur það i hlutarins eðli, að hún getur sízt af öllu verið full- komíð lögmál fyrir kenninguna. Og ekki er til neins að .ætia að ráða fram úr vandræðunum með því að segja, að hún sé öll »i heild sinni guðinnblásin bók og þar höfum vér guðs orð fyrir oss liggjandi«. Sliku er hægt að slá íram og heimta, að allir samþykki það. En erfiðara verður að sanna slíkt. Og ekki heimtar ritningin sjálf slíka trú. Hún mótmælir þvert á móti slíkri trú gersam- lega. Eg er sannfærður um, að enginn maður með heil- brigðri skynsemi, sem kynt heíir sér alla ritninguna ræki- lega og hlotið hefir sæmilega fræðslu urn uppruna hinna helgu bóka, fæst til að trúa öðru eins. Eg er samfærður um, að það er bæði rangt og frámunalega óviturlegt að halda fram þeirri innblásturskenningu, »að guðs andi hafi innblásið mál það, er hinir mannlegu höfundar ritningar- innar tala á; hann standi æfinlega á bak við þann vitnis- burð, er þeir bera fram, hann stýri öllu máli þeirra, ráði ■öllum þeirra orðatiltækjum«. Slíkri innblásturskenning hefir síra J. B. haldið fram (sjá 5. árg. Sameiningarinnar, bls. 177) og slíkri innblásturskenning virðist hann enn halda fram. Enn ógætilegar hefir síra Björn B. Jónsson talað. I einum fyrirlestri sinum, sem prentaður er í 9. árg. Aldamóta og nefnist Guðlegur innblást- u r h e i 1 a g r a r ritnihgar, kemst hann svo að orði, þar sem hann lýsir þeirri skoðun á innblæstrinum, sem hann telur hina einu réttu: »Og þetta er vor kenning, að guð hafi með sínum heilaga anda útbúið höfuada bibli- unnar, að alt, sem þeir hafa ritað, sé aígerlega satt og sé samþykt af guði, svo alt, seni stendur í biblíunni, sé þar að hans vilja, eins og hann sjálfur vildi segja það og sé því hans orð, talað upp á hans ábyrgð. Vér neitum því, að missagnir eða Víllur séu í 'biblíúnni, heldur sé hún öll*) innblásin af guði«. *) Leturbreytingarnar gerðar af síra Birni B. Júnssyni sjálfunl•
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.