Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 51

Skírnir - 01.08.1908, Síða 51
Taugaveiki. 243 En þetta var sóttkveikja, en ekki eldkveikja, sem hún bar í bæinn. Og uin það var enginn að fást. Þetta er ekki skröksaga. Það er sannleikur. Annað eins og þetta ber við upp aftur og aftur, í fyrra og í ár og að ári. Þetta var byrjunin. Seinni vinnukonan hafði hjúkrað þeirri sem fyrst lagðist og fengið sóttkveikjuna í sig beina leið frá henni. Nú stóð svo á, að brunnurinn þarna á heimilinu var skamt frá forinni. I forina var saurindum fyrsta sjúk- lingsins kastað ósótthreinsuðum. Þaðan sytraði vatn gegn- um jarðveginn inn í brunninn; sóttkveikjurnar komust í brunninn. Nú fengu allir heimamenn sóttkveikjurnar í sig í vatninu. Þess vegna lögðust þeir í lirúgu, rúmum hálfum mánuði eftir að brunnurinn sóttmengaðist. Þetta var sóðaheimili og allir veikir og forin fyltist af sóttkveikjum og brunnurinn fekk sinn skerf. En sóttkveikjurnar í vatninu bitu ekki á heimafólkið, þegar það hafði staðið af sér veikina. En þær bitu á gesti, sem komu þangað eftir að sótt- hreinsað var, þá sem ekki höfðu haft taugaveiki. Þess vegna fór veikin að gera vart við sig hér og þar í sveitinni. 3 heimili: Gömul hjón. 5 börn, öll yfir fermingu (3 stúlk- ur og 2 piltar). Myndarheimili, en heldur þröng húsakynni. Eitt vor fekk eldri dóttirin að skreppa suður í Reykjavík. Þegar hún kom heim aftur, varð hún brátt lasin, var þó nokkura daga á fótum, en einn morg- un fanst henni hún ekki geta klætt sig. Gamli maðurinn sendi strax eftir lækni — það gerði hann jafnan í tíma, ef einhver varð lasinn. »Ekki vert að vera að draga það«, sagði hann ávalt, »hver veit nema það geti verið eitthvað smittandi.« 16*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.