Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 73

Skírnir - 01.08.1908, Síða 73
Jónas Lie. 265 endilangan Noreg. Hún nefndist »Den Fremsynte eller Billeder fra Norland«. Að Jónas Lie hefir sjálfur kunnað að meta skáldsögu þessa, má marka af því, að nokkrum vikum áður en hún kom út hitti hann á götu í Kristjaniu góðan vin sinn, sem tók hann tali og fór að hughreysta hann. Jónas var eins og annars hugar, en sagði loks eftir langa þögn: »Nú fer eg að uppskera«. Þegar bókin kom út, skildi vinur hans, við hvað hann hafði átt. Það er óþarfi að rekja hér efni bókarinnar, þar sem hún er kunn mörgum lesendum og birtist auk þess innan skamms í íslenzkri þýðingu. En þess má geta, að sögu- kappinn »Davíð skygni« á í sumum greinum sammerkt við Jónas sjálfan. Hugsjónalíf Davíðs og ást hans til bernskustöðvanna og æskuendurminninganna er bergmál af Jónasi sjálfum. Ofreskisgáfan hefir snemma gert Davíð veiklaðan og veikburða, en með hvílíkri samúð og nær- færni hefir Jónasi tekist að lýsa sálarlífi þessa sjúklings! Tregandi móðir eða harmandi ástmey mundi ekki hafa gert það með mýkri hendi. Og hvílík unun er svo að sjá og virða fyrir sér Súsönnu, hina þrekmiklu, einörðu og hispurslausu vinu Davíðs! Lýsing skáldsins á henni er einhver fegursta kvenlýsing, sem til er í norskum bók- mentum. Enginn, sem hefir nokkur kynni af æsku og ástum, mun geta lesið hina skammæju og hjartnæmu ástar- sögu þeirra Súsönnu og Davíðs án þess að vikna. Það leynir sér ekki, að hún er runnin undan dýpstu hjarta- rótum skáldsins. Nokkrum mánuðum eftir að bókin kom út, fekk Jónas ferðastyrk nokkurn til þess að ferðast um »Norðurland og önnur fjarlæg héruð« í Noregi og halda áfram ritstörfum sínum og nokkru síðar var honum enn veittur 400 spesíu- dala styrkur til þess að ferðast til útlanda og dvelja þar. Haustið 1871 tók hann sig upp með fjölskyldu sína og fluttist til Róms og settist þar að. Helmingur af styrknum gekk til ferðarinnar. svo að hann þurfti að halda einkar spart á fé sínu. Kona hans lét ekki sitt eftir liggja, hún bjó til allan mat og annaðist 4 börn án þess að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.