Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 85

Skírnir - 01.08.1908, Síða 85
Stikukerfið. 277 anir lagarmálsins bæði hjá oss og öðrum þjóðum 'dregnar af ílátunum, sem mælt er í (sbr. tunna, kútur, pottur, peli), og höfum vér þar mjög hentugt orð fyrir frumheitið »liter«, þar sem er mœlir, því að pottur mætti heldur segja að væri villandi, eins og nú stendur á. Engin vandræði eru heldur að fá íslenzk orð yfir »dekaliter« (sJcjóla), »hekto- Iiter« (ker) og »kiloliter« (dma), en »deciliter« mætti vel kalla staup og »centiliter« skel, eins og Hollendingar kalla það »vingerhoed« (o: fingurbjörg). Annars munu þessi smærri skiftinefni vera fremur sjaldhöfð í viðskiftum. Flatarmálsstærðirnar1) »are« og »hcktare« hefir verið lagt til að fengi íslenzku heitin reitur og teigur, sem virð- ist að flestu leyti vel fallið. Teigur er fornt og fallegt heiti á afmarkaðri landspildu (einkum sléttlendi), sem farið er nú að úreldast um ákveðna flatarmálsstærð (í stað þess komið: dagslátta), og hefir auk þess táknað sitt hvað í túni og á engjum (vallarteigur, engjateigur), svo að það getur varla fremur talist villandi, að nota það um »hekt- are«, heldur en orðið míla (metramíla.) um »myriameter«, eins og gjört var í stjórnarfrumvarpinu og stendur nú í lögunum um »metramæli og vog«, enda mætti kalla »hektare« til skýringar í viðlögum málteig eða mæliteig (sbr. málband, raálfaðmur). Auðvitað getur sitt sýnst hverjum um það, hvort hin eða þessi íslenzk heiti á ýms- um máls- og vogareindum stikukerfisins sé heppileg, og má vera að sumum þeirra sé vandfundnar táknanir, en fyrir því þurfum vér ekki að leggja árar í bát, fremur en Bollendingar, sem munu hafa valið hverri eind í stiku- kerfinu hollenzkt heíti. Mestir annmarkar eru líklega á því, að finna hentug íslenzk nöfn á sumum vogareindum, en þó má þar beita sama ráði og við lengdarmál og *) Ölafur Danielsson stæröfræðingur liefir bent á það, að betra væri í flatarmáli að hafa flatar- en fer-, og mætti þá t. d. segja: „flatar- stika“, „fiatarröst11, „flatarskor11 (o: ,,fersentimetri“) o. s. frv. — Sam- kvæmt því væri réttnefni í rúmmáli: „rúmstika“ (a: teningsstika) o. s. frv. sem þeir Bjarni Jónsson frá Vogi og Guðm. Björnsson hafa fundið. Þó virðist raega vel una við heitin: „ferstika“, „teDÍngsstika“ o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.