Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 94
286 Erlend tíðindi. konungi, með 16,000 kr. launum, en hrapaði af stóli þar, er upp- vís urðu fjársvik Albertis, með því að hanu hafði verið varaformað- ur í stjórn Bœndasparisjóðsins sjálenzka og þeir Alberti unnið þar saman margt ár. Meðal þeirra 3, er í ráðuneyti komust þá er þeir Alberti sleptu völdum, — einn kom í stað Yilh. Lassen, er dó í vor — er helztan að nefna N. Neergaard, er verið hefir um hríð fremstur maður í liði miðluuarmanna á þingi Dana. — — Onnur tíðindi helzt í Danmörku þetta skeið er heimkoma norður- fararleiðangursins frá vorinu 1906 á skipinu D a n m a r k að kanna og mæla austurströnd Grænlands norðan til, alt frá 77. stigi og norður fyrir landsenda. Þar réð fyrir Mylius-Erichsen rithöfundur og Grændlandsfari áður; og urðu það ömurleg forlög hans, að hann varð úti í Grænlandsóbygðum snemma vetrar sem leið, og félagar hans tveir með hönum, annar grænlenzkur. Mylius-Erichsen var rúmlega hálffertugur, er hann lózt, og var að honum mikill mann- skaði. En vel hafði ferðin tekist að öðru leyti, land alt mælt með sjó um 6—7 mælistig, alla leið norður fyrir landsenda, og gerður af uppdráttur. Þar reyndist mikið öðru vísi lagað land en áður var vitað. Og þykir Iandkönnun sú og þar með fylgjandi nátttúru- vísindalegar rannsóknir allmikið afrek og merkilegt. Alment prentaraverkfall í Danmörku dagana 10.—18. ágúst olli þvj, að þar kom varla út nokkurt dagblað þá daga, og þóttu það mikil viðbrigði. Ein höfuðtíðindi á sumrinu þessu eru þau, að Tyrkjasoldán Abdul Hamid II., lagði niður einveldi sitt og veitti þegnum sínum stjórnfrelsi. Hann hafði gert atrennu til þess áður, á sínum fyrstu stjórnarárum, fyrir 32 árum. Þá var í aðsigi ófriður við- Rússa, og vildi hann bæði ávinna sór hylli og fúslegt fylgi hinnar yngri frjálshugaðrar kynslóðar í ríki sínu, og afla ríkinu trausts og gengis meðal menningarþjóðanna, höfuðþjóða álfunnar, í viður- eigninni við Rússa. En er Tyrkir fóru nær eintómar hrakfarir fyrir Rússum, kom afturkippur í frelsistilþrif soldáns, og vildi’hann ekk- ert við Ungtyrki eiga eftir það, þjóðmálaflokk þann, er stjórnar- bótinni kom á gang. Þeir voru síðan lengi hafðir út undan og látnir jafnvel sæta ofsóknum. En síðari árin hafa þeir haft sig upp aftur, er soldán tók að eldast og margt tekið til að ganga á tréfótum. Og í sumar varð það uppvlst, að þeir höfðu fengið her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.