Fjölnir - 01.01.1838, Side 19

Fjölnir - 01.01.1838, Side 19
lö mikjið gott firir mannkjinið; og mefri framförum mun j)aö liafa tekjiö á hinutn síöustu 50 árum, enn á eín- hvurjutn 1000 árum öðrum. ÁGRIP AF RÆÐU1 ÁIIRÆRANDI ÍSLENZKUNA. Landar míu góðir herrar! J^aö eru r.u liðnir segs tugir vetra síðan Magnús síslu- maður Kjetilsson varö að eíða orðum og tíma til að svara jieítn, sein vililu láta Islendinga ieggja niður íslenzkuna, og taka upp dönsku í stað hennar. Og Magnús Kjetils- son var j)á ekkji sjálfur sterkari á svellinu, enn að hann gaf út Islandske Mdnedstidender á dönsku, og svaraði þeím á dönsku — þjóðblendíngunum; að jeg ekkji fái rnjer til oröa, hvað svarið er eíiihvuriieígiun afllaust og álappalegt — hjá {)ví sem von var á af þvílíkum manni. I þenna inannsaldur, sem e-r á milli okkar og lians — ellegar að miunsta kosti: okkar og Mánaðatíðindanna — hefir íslenzkunni (eíns og kuniiugt er) heldur miðað á fram enn aptur á bak. Ilún hefur náð nokkurum þroska, hrist af sjer dálítiö af útleiikzuslettunum, og öðlast það vald ilir hugskoti þjóðarinnar, að — so jeg viti — láta nú aungvir sjer um inunu fara, að þeír vilji Iireínlega skjipta henni við útlendar túngur. jþeír eru nú dauðir, sem að so töluðu, og eiiigjinn liefur feíngið í arf alla heímsku þeírra, ei'ns og liúu var; húu hefir líkast til farið í inoid- ina með þeím. Enn upp af þeírri mold er nú sprottin Hún var flutt a fundi nokkurra Íslcndínga í Kaupmanna- Höfn, 1837. 2«

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.