Fjölnir - 01.01.1838, Síða 23
mlndanna. Sá sem ekkji vill aflaga máliö, hann {iarC
aö vita [letla, liann {iarf aö gjeta áttaö sig í hugmind-
uniim og má ekkji vera bundinn eíns og [iræll við [iær
sem hami liefir fundið í (úngum annarra [ijóöa. Og [)ó
er [jetta ekkji nema helmíngnr [iess, sein af honiim
verðitr heímtað. 5ví á hinn kógiun [)arf haun að kunna
tnálið — Islendíngar [nirfa aö kunna íslenzku; og [»á
vonar mig að dugi — [»á vonar mig livnr og eínn sanni,
aö klaiifadómur [ijóðleisíngjanna er ekkji sjálfu máliuu
að kjenna. j>'í hvurnig ætti á [»ví að stauda? Ilvurnig
ætti málið okkar að vera ólia'filegt liaiula heímsspekj-
inni? Reínslan sínir }»að ekkji, mjer vitanlega, og skjin-
seiniu [»ví síður. Athiigum ætlerni íslenzkunnar, og
athiigiim eðli heunar. 5>ð [)ekkjið allir hiua miklu túngna
ætt, sem ekkji að eíus er tölnð nálega ifir alla Norður-
álfuna, heldur frá Miklabotui á Indlandi til Ilorns á Is-
landi — og sjálfsagt var töluð um mikjinn liluta [»essa
svæðis laiingu íirr enn sögur hófust? Og á hvaöa túngum
liafa verið ritaðar heímsspekjilegar bækur (so nokkru
iiemi), öðruin enn [lessum túngum, ættsistrum íslenzk-
unnar? Og haldi nú eínhvur, að hún hafi oröið eíu út
undan, [)á er ekkji gott á að gjizka, livað sá liefir firir
sjer. 5'í gríska og [lizka eru henni Iikastar í })ví sem
hjer riður mest á; og á hvaða málum eru til fleíri [)ess-
konar bækur, enn á þeím báðum? Enda [)arf ekkji so
lángt að fara. J'í [)að er alkunnugt, hvað hægt er að
búa til ní orð á íslenzku, bæði samfeliinga og allskonar
nígjörvínga. Og hvað er [)að sem heimsspekjíngarnir þurfa
mest á að lialda, til að gjeta komið oröum að jþví sein
[»eír liugsa — eru það ekki ní orð handa níum hug-
mindum? hvað er það annað, enn þessi frjóvsemi mál-
sins, sem íslenzkan liefir til að bera meír enn flest
önnur mál?
Nú væntir mig, hh. mm., að við sjcum allir sam-
dóma í þessu efni. Mig væntir, að aliir, sera [»að hug-