Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 23

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 23
mindanna. Sá sem ekkji vill aflaga málið, hann þarf að vita þetta, liann þarf að gjeta áttað sig í hugmind- iiiuim og má ekkji vera bundinn eíns og þræll við þær sem hann hefir fundið í túngnm annarra þjó5a. Og þó er þetta ekkji nema tielmingiir þess, sem af honum verður heímtað. 3?ví á hinu bógími þarf hann að kunna niálið — Islendíngar þurfa að kuuna íslenzku; og þá vonar mig að dtigi — þá vonar mig hvur og eínn sanni, ao klaufadómur þjóðleísíngjanna er ekkji sjálfu máfinn að kjenna. 3>ví hviirnig ætti á því að standa? Hvurnig ætti málið okkar að vera óhæfilegt handa heímsspekj- inni? lteínslan sínir það ekkji, mjer vitanlega, og skjin- semiit því síður. Atliiigum ælterni íslenzkunnar, og atliiigum eðli heunar. 5'ð þekkjið allir hiua miklu túngna ætt, sem ekkji að eíns er töluð nálega ifir alla Norðnr- álfuna, heldur frá Miklabotni á Indlandi til Ilorns á Is- landi — og sjálfsagt var (öluð um mikjinn hluta þessa svæðis laiingu íirr enn sögur liófust? Og á hvaða túngum hafa verið ritaðar heíinsspekjiíegar bækur (so nokkru nemi), öðrum enn þessum túngum, ættsistrum íslenzk- uniiar? Og haldi nú eínhviir, að h ú n hafi orðið eín út iindan, þá er ekkji gott á að gjizka, hvað sá liefir firir sjer. 3?»'í gríska og þízka eru henni h'kastar í því sein hjer ríður mest á; og á hvaða málum eru til fleíri þess- konar bækur, enn á þei'm báðum? Euda þarf ekkji so lángt að fara. Jiví það er alkunnugt, hvað hægt er að búa til iií orð á í'slenzku, bæði sainfellinga og allskonar nígjórvínga. Og hvað er það sem heímsspekjíngarnir þurfa mest á að balda, til að gjeta komið orðum að því sem þeír hugsa — eru það ekki ní orð handa níum hug- mindum? hvað er það annað, enn þessi frjóvseroi mál- sins, sem íslenzkan helir til að bera meír enn flest ounur mál? —' Nú vænlir mig, hh. mm., að við sjcum allir sam- dóma í þessu efni. Mig væntir, að allir, sero það hug-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.