Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 10

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 10
10 að kaupmenn þeir, sem liafi haft verzlun á Islandi á sein- ustu 20—30 árunum, hafi allir fariS á liöfuöið allstaðar á landinu. Ilaun sætti líka [>essu færi til að tala um bæn- arskrár [iær sem áður var getið, og let prenta vitnis- burðarbréf frá Narfa Olafssyni og Haldóri Haldórssyni í Borgarfjarðarsýslu, þess efnis , að þeir hafi hvorki sjálfir skrifað nöfn sín, ne beðið aðra þess, undir bænarskrána úr Borgarfjarðarsýslu, og segir Knúdtzon það berlega, að þeir sem hafi gengizt fyrir að safna undirskriftum bæði þar og í Arness- og Rángarvalla-sýslum, (því þar sé mörg nöfn undir skránum með sömu hendi), muni hafa falsað undirskriftirnar í lastverðum tilgángi. I Kaupm. hafnar-pósti No. 15(5, 157 og 167 er Knúdtzyni svarað að nokkru: þar er fyrst sagt stuttlega frá, hversu stjórn Dana hafi kúgað Isiendiuga með verzlunarófrelsinu um lángan aldur, og ekki borið nærri nóga umhyggju fyrir að styðja þá þegar okinu var létt að nokkru. En þarað- auki er sýnt, að það sé rángnefni að kalla verzlun Islend- ínga frjálsa, meðau hún er í þvílíku horfi sem nú er, því gjald það sem lagt er á aðrar þjóðir, og tímaspillir sem leiðir af að verða að sækja leyfi til .JR.entukammers- ins,” sé hvorttveggja eins skaðlegt einsog fullt banu væri lagt á öll kaup við útlenda, og þó verzlunarástand Islend- ínga sé í nokkru betra horfi enn áður, og sýni ávexti að vonum, einkura í framförum sjáfarútvegarins, þá sé þó lángt frá að lag sé komið á þetta efni enn sem komið er, og sé ófrelsið einkum skaðvænt vegna þess, að Danir eru lítil þjóð, sem lítið á undir sér, og stendur á baki annarra í mörgu, en hefir ekki nærri eins mikið kaupskapar- afl eins og hinar voldugari þjóðir; Danir geta því ekki borgað Islendíngum eiiw vel vöru þeirra og aðrar þjóðir mundi geta, af því þeir geta ekki sjálfir haft eins mik- inn arð af henni, eða selt hana eins sér í hag; og vöru þá sem þeir selja á Islandi geta þeir heldur ekki selt eins vel, af því þeir kaupa hana að , og verða að taka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.