Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 11

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 11
11 flutníngslsun og jafnvel verklaun raeiri enn ef þeir byggi sjálfir til vöruna. [>að er einkum sýnt, að kvartanir Islend- inga se í raun og veru kvartauir um v e r z I u n ar ó f r e 1 siÖ yfir höfuö, en kvartanir undan kaupmönnura komi frain eptir [ni' sem kaupmenn noti sér öfrelsiö meir eÖa minna til aö kúga landsmenn, og þessvegna veröi Knúdtzon fremur tiltekinn enn aörir, að hann sé frekastur í því. Hvaö viÖvíkur |)ví' sem Islendíngar egi stjórninni að þakka aö- flutnínga, og einkum á öfriöarárunum seinustu, þá er [>að sýnt, aö stjórnin gjörir þar lítið að; því þegar íslands- föria voru hertekin af Englismönnuin um árið, þá áttu inenn lausn þeirra Bjarna sál. Sívertsen að þakka og Magn- úsi Stephensen, og Jósepi Bauks, enskum manni, merkis- manni miklum , sem talaði máli Islendinga í málstofu á Englandi. En aðflutníngar til Islands á þeim árum liafi þaraðauki hverki verið miklir né hættusamir eptir að íslands- för öll voru látin laus, enda hafi þeir ekki verið illa borg- aðir, því allir islenzkir kaupmenn sem þá voru uppi liafi grædt stórfé á þeim árum. Aðflutníngar á kostnað stjórn- arinnar komi nú aptur á mót sjaldan að á seinni árum, en verði líka optast landsmönnum nógu dýrir, einsog sagt var um farm þann, sem sendur var til Skagafjarðar 1836. þaraðauki er sýnt, að stjórnin hafi lofað að ala önn fyrir aðflutníugum (tilskip. 13 Júní 1787. Cap. 2, §13), líklega í því skyni að bæta úr ófrelsinu, og að Islend- íngar optar mundi þurfa þess að loforðið væri endt, enn raun hefir á orðið, ef vel ætti að vera og þeir væri eptir- gángssamir menn. þá er nú vikið til kaupmanna, og er sagt nokkuð frá viðskiptum kauproanna yfir höfuð, en einkum um Knúdtzon og mótstöðu þá sem hann hefir sýnt tilraun Islendínga á Suðurlandi, að halda skip í samlögum til að fara milli landa, því það er sannfrétt, að Kn. hefir safnað vitnisburðum um greiðasemi sina, og sýnt þá á æðri stöðum, tii að sýna að Islendingum sé óþarfi að hafa þvílíkt, eða með öðrum orðum, að eiga nokkuð undir

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.