Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 26
26
' /
A 16da fundi, Sja dag Agústí-mánaðar, var þetta laga-
frumvarp tekið til yfírvegunar í síéasta sinni:
Etazráð Gr. Jónssoti skirskotaði til hvers og eins til-
fínningar, hvert viðvörun á kirkjufundi, þá enginn skuldu-
nautur er á nafn nefndur, beri eigi með ser eins mikla,
eður enda meiri hvöt til, án þess á beri, að gjalda skuld
sína, enn þar að lútandi auglýsing með stefnuvottum o. sv
frv. Hann sagði, að þar sem kirkjusóknir sé 2, sé vant
að lialda þjónustugjörð anuanliveru sunnudag, og stund-
nm á báðum stöðum sama daginu. — Konúngsfull-
trúinn skirskotaði til ^Statscalendererí’*) og sagði
hann, að á lslandi væri nokkur prestaköll með þremur
kirkjum, svo að presturinn geti eigi prédikað á hverjum
helgum degi í öllum kirkjunum, og þessvegna væri nauð-
synlegt að brúka stefnuvotta, til að skíra hlutaðeigau di
skuldunautum frá því, er þeir eigi að búast við. —
Etazráð Gr. Jónsson: Eg veit með vissu, að í norður-
og austur-fjórðúngi Islands ereinúngis eitt prestakall með
3 kirkjum, um suður- og vestur - fjórðúnga landsins þori
eg eigi að fullyrða neitt í þessu efni, en þó er mér nær
að halda, að þar sé fá prestaköll með 3ur kirkjum, o. sv.
frv. — Málafærslumaður Rye kvað sér virðast aðferð sú, er
nefndin hafi ráðið til við að hafa, þá stefnur eru birtar
skuldunautum, að vera samkvæmust mannkærleik, ogbyggð
á nægum rökum, o. sv. frv.
þ>egar gengið var til atkvæða um athugasemdir
nefndarinnar, urðu 56 atkvæði með þeim, en 6 ámóti.
*) J>að cr bók nokkur, cv tclur upp öll embætti og embættis-
nicnn í ríkinu.