Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 26

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 26
26 ' / A 16da fundi, Sja dag Agústí-mánaðar, var þetta laga- frumvarp tekið til yfírvegunar í síéasta sinni: Etazráð Gr. Jónssoti skirskotaði til hvers og eins til- fínningar, hvert viðvörun á kirkjufundi, þá enginn skuldu- nautur er á nafn nefndur, beri eigi með ser eins mikla, eður enda meiri hvöt til, án þess á beri, að gjalda skuld sína, enn þar að lútandi auglýsing með stefnuvottum o. sv frv. Hann sagði, að þar sem kirkjusóknir sé 2, sé vant að lialda þjónustugjörð anuanliveru sunnudag, og stund- nm á báðum stöðum sama daginu. — Konúngsfull- trúinn skirskotaði til ^Statscalendererí’*) og sagði hann, að á lslandi væri nokkur prestaköll með þremur kirkjum, svo að presturinn geti eigi prédikað á hverjum helgum degi í öllum kirkjunum, og þessvegna væri nauð- synlegt að brúka stefnuvotta, til að skíra hlutaðeigau di skuldunautum frá því, er þeir eigi að búast við. — Etazráð Gr. Jónsson: Eg veit með vissu, að í norður- og austur-fjórðúngi Islands ereinúngis eitt prestakall með 3 kirkjum, um suður- og vestur - fjórðúnga landsins þori eg eigi að fullyrða neitt í þessu efni, en þó er mér nær að halda, að þar sé fá prestaköll með 3ur kirkjum, o. sv. frv. — Málafærslumaður Rye kvað sér virðast aðferð sú, er nefndin hafi ráðið til við að hafa, þá stefnur eru birtar skuldunautum, að vera samkvæmust mannkærleik, ogbyggð á nægum rökum, o. sv. frv. þ>egar gengið var til atkvæða um athugasemdir nefndarinnar, urðu 56 atkvæði með þeim, en 6 ámóti. *) J>að cr bók nokkur, cv tclur upp öll embætti og embættis- nicnn í ríkinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.