Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 27

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 27
27 IV. UM AÐ REIKJAVÍK VERÐI TEKIN í BRUNA- BÓTAFÉLAG ENNA DÖNSKU KAUPSTAÐA. A 5ta fundi, 2ista dag Júlí-mánaðar, skíröi konúugs- fulltrúinn frá uppástúngu nokkurri frá stiptamtmanninum á Islandi. I uppástúngunni mælist stiptamtmaður til, að líeikjavík verði tekin í brunabótafelag (Brandas- suranceforening) enna dönsku kaupstaða, til þess að Reikjavíkíngum verði bættur skaðinn, ef hús þeirra brenna. I uppástúngunni er einnig vikið á, hversu mikiÖ brunabótartillagið eigi að vera, og hvort liúseigendur í Reikjavík eigi að vera skyldir til að gjalda brunabótar- tillagið til brunabótasjóðsins, eða þeir eigi að vera öldúngis sjálfráðir í því efni. Ennfremur iýsti konúngsfulltrúinu því yíir, að það væri tilgángur sinn, að koinast að raun um, livort fulltrúarnir höldi, ab viðtaka Reikjavíkur í brunabótafelag enna dönsku kaupstaða mundi verða þeim til hags, og með hverjum kostum þessum féiagsskap yrði þá á komið. Hann lét einnig í ljósi , að þetta væri ósk Reikjavíkínga, sökum manu- og húsa-fjölgunar í Reikjavík, og af því þeir fyndi, hversu mjög áríðandi og mikilvægt það er, að eiga góð slökkvitól, og að fá bætt verð húsa sinna ef þau kynui að brenna. Líka sagði liann frá, að uppástúnga þessi hafi verið borin undir nokkra bæjarmenn, bæjarfógetann og byggínganefndina í Reikjavík, og afe lokum gat hann þess, að lögmál við- víkjamli þessu efni mundi verða samið, ef fulltrúarnir yrði meðmæltir uppástúngunni. Etazráð Gr. Jónsson, etazráð Stcnfeldt og litari Svane voru kosnir til að rannsaka þetta raálefni. Á 36ta fundi, 2Sda Ágúst, las upp etazráð Stenfeldt athugasemdir uefndarinnar, er lutu að þvi, að jafnvel þótt nefndinni þætti það gleðiefni, ef Danir gæti orðið

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.