Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 27

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 27
27 IV. UM AÐ REIKJAVÍK VERÐI TEKIN í BRUNA- BÓTAFÉLAG ENNA DÖNSKU KAUPSTAÐA. A 5ta fundi, 2ista dag Júlí-mánaðar, skíröi konúugs- fulltrúinn frá uppástúngu nokkurri frá stiptamtmanninum á Islandi. I uppástúngunni mælist stiptamtmaður til, að líeikjavík verði tekin í brunabótafelag (Brandas- suranceforening) enna dönsku kaupstaða, til þess að Reikjavíkíngum verði bættur skaðinn, ef hús þeirra brenna. I uppástúngunni er einnig vikið á, hversu mikiÖ brunabótartillagið eigi að vera, og hvort liúseigendur í Reikjavík eigi að vera skyldir til að gjalda brunabótar- tillagið til brunabótasjóðsins, eða þeir eigi að vera öldúngis sjálfráðir í því efni. Ennfremur iýsti konúngsfulltrúinu því yíir, að það væri tilgángur sinn, að koinast að raun um, livort fulltrúarnir höldi, ab viðtaka Reikjavíkur í brunabótafelag enna dönsku kaupstaða mundi verða þeim til hags, og með hverjum kostum þessum féiagsskap yrði þá á komið. Hann lét einnig í ljósi , að þetta væri ósk Reikjavíkínga, sökum manu- og húsa-fjölgunar í Reikjavík, og af því þeir fyndi, hversu mjög áríðandi og mikilvægt það er, að eiga góð slökkvitól, og að fá bætt verð húsa sinna ef þau kynui að brenna. Líka sagði liann frá, að uppástúnga þessi hafi verið borin undir nokkra bæjarmenn, bæjarfógetann og byggínganefndina í Reikjavík, og afe lokum gat hann þess, að lögmál við- víkjamli þessu efni mundi verða samið, ef fulltrúarnir yrði meðmæltir uppástúngunni. Etazráð Gr. Jónsson, etazráð Stcnfeldt og litari Svane voru kosnir til að rannsaka þetta raálefni. Á 36ta fundi, 2Sda Ágúst, las upp etazráð Stenfeldt athugasemdir uefndarinnar, er lutu að þvi, að jafnvel þótt nefndinni þætti það gleðiefni, ef Danir gæti orðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.