Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 58
58
andiiin búi sjálfnr á jörö sinni, heldnr ætla eg [>að lög-
mál vera vel þokkað. Að minnsta kosti hafa ekki hinir ís-
ienzku embættismenn, sem kjörnir voru í nefnd árið 1838,
minnzt neitt á tnálefni þetta, og er það þó svo mikil-
vægt, að |>að er ólíklegt þeir hefði ekki hirt um aÖ mæla
í móti, hefði þeim þótt þess við þurfa. Ef nokkur jarða-
bók er iöggihl á Islandi, svo að eigandi má ekki byggja
jörð sína fyrir meira verð, enn í lienni er tiltekið, væri
það harðla óviðurkvæmilegt, að leggja landskattinn á jarð-
eigendur eina, en láta ekki Jeiguliða bera neitt af honum;
en mig raiunir að það yrði endalokiu á rannsókn þeirri,
sem gjörð var í „kansellíinu” fvrir nokkru síðan, að eig-
andinn væri lnorki skyldur að byggja nokkrum jörð sína
æfílángt, ne heldur væri houum bannað á nokkurn hátt
að taka eins mikla landskuld og hann gæti fengið. Ilinu
fyrra er að sönnu öðruvís háttað lier í Danmörku, eins
og menn vita, en ástæðurnar fyrir því eiga ekki við á
Islandi. Aptur meiga menn í Danmörku leigja jarðir
sínar jafn-dýrt og þeir vilja; og þó svo kunni að vera
ástatt á Islandi, að slíkt leyfi se þar ekki jafn-vel til fallið
og hfer, einkum vegna þess, að jarðirnar geta þar ekki
tekið jafn-miklum framförum, kynni samt vera ísjárvert
að synjafmönnum þess.
þá mælti höf u n d u r i n n : eg vil að eins bæta við
þeirri athugasemd: að það hefir aldrei verið í lög leidt, að
leigur og landskuldir skuli fara eptir jarðabókinni, en
liefir samt verið landsvenja, og er enn; þó er iítið undir
því komið , þar á minnstu ríður hvað afgjaldið er mikið
að nafninu, en allt á því, í hverjum auruin það er goldið.
Enn er eg sömu meiníngar og áður, að það se eini retti
vegurinn til að meta jarðirnar, sem eg hefi upp á stúng-
ið; eg hefi og áður getið þess, að í þessu efni þarf engr-
ar nýbreytíngar við, úr því menn hafa hina fornu jarða-
bók við að styðjast, og þegar menn vita skepnuhöldin
vita menn jafnframt dýrleikann.