Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 58

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 58
58 andiiin búi sjálfnr á jörö sinni, heldnr ætla eg [>að lög- mál vera vel þokkað. Að minnsta kosti hafa ekki hinir ís- ienzku embættismenn, sem kjörnir voru í nefnd árið 1838, minnzt neitt á tnálefni þetta, og er það þó svo mikil- vægt, að |>að er ólíklegt þeir hefði ekki hirt um aÖ mæla í móti, hefði þeim þótt þess við þurfa. Ef nokkur jarða- bók er iöggihl á Islandi, svo að eigandi má ekki byggja jörð sína fyrir meira verð, enn í lienni er tiltekið, væri það harðla óviðurkvæmilegt, að leggja landskattinn á jarð- eigendur eina, en láta ekki Jeiguliða bera neitt af honum; en mig raiunir að það yrði endalokiu á rannsókn þeirri, sem gjörð var í „kansellíinu” fvrir nokkru síðan, að eig- andinn væri lnorki skyldur að byggja nokkrum jörð sína æfílángt, ne heldur væri houum bannað á nokkurn hátt að taka eins mikla landskuld og hann gæti fengið. Ilinu fyrra er að sönnu öðruvís háttað lier í Danmörku, eins og menn vita, en ástæðurnar fyrir því eiga ekki við á Islandi. Aptur meiga menn í Danmörku leigja jarðir sínar jafn-dýrt og þeir vilja; og þó svo kunni að vera ástatt á Islandi, að slíkt leyfi se þar ekki jafn-vel til fallið og hfer, einkum vegna þess, að jarðirnar geta þar ekki tekið jafn-miklum framförum, kynni samt vera ísjárvert að synjafmönnum þess. þá mælti höf u n d u r i n n : eg vil að eins bæta við þeirri athugasemd: að það hefir aldrei verið í lög leidt, að leigur og landskuldir skuli fara eptir jarðabókinni, en liefir samt verið landsvenja, og er enn; þó er iítið undir því komið , þar á minnstu ríður hvað afgjaldið er mikið að nafninu, en allt á því, í hverjum auruin það er goldið. Enn er eg sömu meiníngar og áður, að það se eini retti vegurinn til að meta jarðirnar, sem eg hefi upp á stúng- ið; eg hefi og áður getið þess, að í þessu efni þarf engr- ar nýbreytíngar við, úr því menn hafa hina fornu jarða- bók við að styðjast, og þegar menn vita skepnuhöldin vita menn jafnframt dýrleikann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.