Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 61

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 61
61 um þar sem smáskógar eru enn fyrir hcndi. A8 lyktum mun fulltrúaþíng í landinu (alþíngiÖ) krefja töluveröan kostnaS, einkum ef menn, sem þó ekki er ætlanda, veldi alþingisstað hinn forna, viðÖxará, því þá mundi að 1/kind- ura þurfa aö byggja þar hús, og það ekki lítið. Fleiri endurbætur eru aÖ vísu sem þurfa mundi, en mér detta þær nú ekki í hug. þaÖ er einúngis meiníng mín, aÖ landiÖ hætti aÖ vera, eða að vera haldið ómagi, því eptir mínu litla viti þarf það ekki að vera það; það hefir sann- lega réttgóð efni, ef þeim væri hagað svo vel og for- sjálega sem raætti. því ætti fyrst og fremst að fylla skarðið í reikníngi landsins, og þvínæst að styrkja, auka og endurbæta allt það sem til þjóðgaffiis liorfir á Jandinu, því þess gjörist að vísu þörf. Að svo mæltu verö eg aö biðja þessa ena háttvirtu samkundu, að veita orðum mi'nura eptirtekt um nokkur augnablik, meðan eg með fáin orðum leitast við at svara atvikum þeiin, sem konúngsfulltrúinn hefir fært til mót frumvarpi mínu. það er þá fyrst, að skattgjald þetta, sem eg hefi stúngið uppá, verður ekki fram úr lagi mikið eða þúngt, einsog hann heldur konúngsfuiltrúinn, heldur verður það mjög léttbært, og má sjá það á því sem eg nú mun til færa : a) Eitt liundraÖ í jörðu var fyrrum, meðan verzlunin var verðbundin, og þángaðtil laungu eptir að liún var orð- in frjáls, 4—5 spesi'a virði; eg gjöri það COtí sk. í kúranti. Tíund og ulandskattur” — 2^ áln. á 4| sk., þ.e. ltíf sk. — verfcur þá ekki meira enn 1£ partur af hundr- aði stofnfjárins (jarðarinnar). Nú sem stendur er 1 hundrað í jörðu almennt 20 spesi'a virði, þ. e. 3840 rbsk. Ti'und og skattur 2f áln. á 14 sk. er 33§ sk.; það verður ekki einusinni 1 af hundraði. b) Eitt hundrað í fríðu var fyrrum jafnvirði liundraðs í jörðu; nú má almennt reikna það á 10 spesíur, eða

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.