Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 1
UM VEHZLUN Á ÍSLANDI.
„Frílií'nnIIan «ss drfjmr Daiia,
drenirja enguin lízl á liana."
Sigurfur PétuíSMNi.
9
Islendíngar ætli fremur mörgu öbru aí) kynna sér Iög
f>au, sem Danakonúngar hafa gefib um verzlun þeirra,
og tilgáng þann, sem stjórnin hefir haft fyrir sér þegar
breytíngar liafa vcrib gjöréar á lögum þessum. þaS
væri mjög undarligt ef vér værum nú orbnir svo afskipfa-
lausir um verzlunarhag vorn, eéa svo ánægbir mei hversu
honum er enn komié, a& vér gæfum hugvekjum um þab
efni engan gauui, þar sem forfebur vorir linntu ekki á
kvörfunum heila ölil, eptir ab Kristján hinn tjórbi lagbi
á ])á verzlunarljöturiiin, og unibrot Islendínga 1795, eptir
þab þeir röknubu úr dáinu aptur, voru svo mikil, ab
konúngsfulltrúinn í liróarskeldu man til þeirra glöggliga
enn í dag, og hefir í keyri á oss sarinleikann sem þá
var sagbur, af því Islendingar komu honurn ekki l’ram
vib ena ÍÖÍmrligu stjórn, fyrir því þeir sögbu hann of
berliga, ef til vill, eptir því seni þá stób á tímum.
Vér niunum ekki heldur hafa víba fyrir oss eins
Ijós lofurö konúngs einsog í þessu máli. Konúngur